Fréttablaðið - 29.04.2017, Page 120
Ferðir til Asíu
í tísku hjá landsmönnum
Sólríkar strendur og framandi menning í Asíu virðist heilla marga
Íslendinga þessa stundina ef marka má upplýsingar frá Dohop á
Íslandi. Það hefur nefnilega orðið aukning upp á heil 200 prósent á
bókuðum ferðum til áfangastaða í Asíu í gegnum Dohop.
V insældir áfanga-staða í Asíu hafa aukist mikið, við erum að sjá um 200% aukningu á bókuðum ferðum
til Asíu miðað við seinasta ár,“ segir
Armina Ilea hjá Dohop á Íslandi og
tekur Bangkok, Balí og Tókíó sem
dæmi um eftirsótta áfangastaði hjá
landsmönnum.
Íslendingar eru greinilega
sólgnir í að ferðast til
Asíu og Arm-
ina varð greinilega vör við áhuga
Íslendinga á Asíuferðum á dög-
unum þegar Dohop efndi til gjafa-
leiks. „Um 50.000 einstaklingar
tóku þátt og flestir reyndu að vinna
ferð til Asíu.“
Íslendingar sjúkir í sól
En Spánn er alltaf klassískur
áfangastaður fyrir þá Íslendinga
sem þrá almennilega sól í sumar-
fríinu sínu. „Það hefur verið afar
mikill áhugi á ferðum til Spánar á
þessu ári. Spænska eyjan Tenerife
er einn vinsælasti áfanga-
staðurinn hjá lands-
m ö n n u m , v i n -
sældirnar stafa
líklegast af því
að þangað er
flogið beint
frá Keflavík-
urflugvelli
og flugið er
á viðráðan-
legu verði,“
ú t s k ý r i r
Armina. Hún
bætir við að
Benidorm sé
líka alltaf vin-
sæll áfangastaður hjá sólarsjúkum
Íslendingum.
„Íslendingar kunna svo sannar-
lega að meta sólina og sjóinn sinn
þegar kemur að sumarfríi. Og það
eru margir áfangastaðir sem hafa
upp á sól og sjó að bjóða sem eiga
það til að gleymast,“ segir Armina.
Spurð nánar út í áfangastaði sem
hún mælir með að landsmenn
kynni sér nefnir hún Casablanca
í Marokkó sem dæmi en einnig
Marseille í Frakklandi og Lissa-
bon í Portúgal. „Þetta eru staðir
sem eiga það til að gleymast hjá
Íslendingum og þetta er fínt fyrir
þá sem vilja smá tilbreytingu frá
vinsælustu áfangastöðunum.“
gudnyhronn@365.is
ÍslendingAr kunnA
svo sAnnArlegA Að
metA sólinA og sjóinn sinn
þegAr kemur Að sumArFrÍi.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
71
89
1
Ertu í framkvæmdahug?
Skoðaðu landsins mesta
úrval af hellum og
garðeiningum.
GLEÐILEGT SUMAR
á góðri innkeyrslu og fallegri verönd
bmvalla.is
Tvinnar saman stílhreinar
útlínur og ölbreytta
litamöguleika þar sem hver
hella er tilbrigði við sama stef.
Veranda
2 9 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r60 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð
Lífið
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
C
2
-B
0
A
8
1
C
C
2
-A
F
6
C
1
C
C
2
-A
E
3
0
1
C
C
2
-A
C
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K