Svava - 01.07.1902, Side 12

Svava - 01.07.1902, Side 12
8 SVAVA [V,l. Því ljds nú fer um láð og straum, Er lífgar Læði menn og fljóð. Það liós er, maður, mentin hrein, I málrún hennar lærum vúr: Þig haf til fremdar gi'ein af grein; Þín gæfa hýr í sjálfum þér. Þú fjötrast ei sem fangi niátt, í foldar dupt ei að eins hlín; Þér s ett er tignar takmark hátt, Þá trú ei missi hugsnn þín. II. Notaðu, þjóð mín, fengið frelsi, Fremdarinnar gaktu hraut; Gremi þrungin þrældómshe lsi Þér með tápi leiðast hlaut. Engin þrælahönd þig hindi, Bjarta lifðn frelsis-stund; Fram, með dug og léttu ljndi, Lrerðir menn og fögur sprur.d ! Jón Kernested. *

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.