Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 34
SVAVA
30
V,l,]
tökum hinar hreinustu trúhragða-huginyndir og vísinda-
legar náttúruskoðanir þessara tíma, og athugum hvern-
ig mannkynið hefir srnátt og smátt komist að þessnm
tiltölulega fullkomnu hugmyndum, sjáum vér að hjá
ýmsum þjúðmn á ýmsuin tímum hafa ríkt algert gagn-
stæðar skoðanir. Þar eð vér álitum þær yfirunuar, hljót-
um vér að hafa heimild til að skoða þærsemvillu, er
inannkynið hefir smátt og smátt varpað frá sér; á þenua
liátt verða allar þær ætlanir að hjátrú, sem ekki eru
eamkvæmar vorum skiluiugi". Þetta getur að sönnu
rétt verið hjá Lehmann, en varúðarvert er að leggja
mikla áherzlu á slíkt, og að álíta það alt einhera
heimsku og hégóma; þá er liyggilegra, þótt erfiðara sé,
að sundurliða þessi tilbrigði sálfræðilega, og miða þau við
ákveðnar og' áþreifanlegar orsakir, sem valdið haia þess-
um hreytingum.
Það senr vér frá voru núveraudi náttúruvísindalega
ejónarmiði, teljum ósjálfráðar afleiðingar ákveðiuna og
sannanlegra lííi'ræðilegra eða sálfræðilegra orsaka, kalla
fáfróðir menn, sem ekki eru vanir hreiuni hlutlausri
hugsun, blátt áfram galdur; fyrir augum þeirra endur-
tekst undi'ið daglega, áu þess að missa ueitt af sínum
yfirnáttúrlega geislaljóma. Þoss vogna eru allir menn
með andagift sjálfsagðir galdramenu, Jnð er að skilja: