Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 44
SYAFA
40
V,l.
stund fría þig við Jiær soi'gir, sem ástin að sönnn linar
en útrýmir ekki‘.
„G<5ða raaimna, fyiir Edmund vil ég alt líða. Ekkert
verður mér of þungt að kera fyrir hann. Ef ég þreytist
styð ég mig við hann. Hann hefir sterka sál.‘
„Já, Eagnhildur, í honum færð þú géðan mann.
Ég hefi veitt honum athygli síðan hann var harn, og
séð að drenglyndi, hreinskilni og trygð eru rótfest í
sálu liann. En þó fnist mér þið afung til að giftast*.
„Varst þú eldri en ég, mamma, þegar þú gifúr
þig?‘
Katarina varð dálítið kynleg við þessa spurningu.
Hón hafði ekki verið eins gömul og Kagnhildur var
nú, þegar hún giftist.
„Jæ-ja, ég verð líkleg að láta undan. í>ið getið
þá gifzt í haust ef ekkert hindrar‘.
„O, mamma, ég veit ekki hvernig ég á að blessa og
þakka þér nógu mikið fyrir......‘
Alt í einu varð Eagnhildur mállaus af ótta, sem
eklci var að undra, þar sem liún sá Hervið riddara Erlends-
son og Sigwart munk koma inn í herbergið.
Katarina þekti þá líka strax, en hún stóð upp alls
óhrædd, horfði fast á þá og sagði: