Svava - 01.07.1902, Side 45

Svava - 01.07.1902, Side 45
SVÁVA 41 v> 1-3 „Hvað viljið þið? Hvernig hafið þið komist inn? Eg hélt að hliðið væri lokað og vindubmin uppi?‘ Faðir Sigwart opnaði munniun til að svara, en virtist ekki geta talað sökum geðshræringa. Hana var ýmist rauður sem blóð, eða hvítur sem snjór. Herviður tók þá til orða og mælti: „Já, náðuga húsfni, þið ersem þér segið. Hliðið lokað og vinduhiúin uppi, en faðir Sigwart er kunnug- ur her, liann leiddi mig og mína menn aðra leiðh „Þið hafið þá læðst inn eins og þjófar'. „Hei, við erum heiðarlegir menn, sem komurn til að.........£ „Hvað segið þór? Þið heiðarlegir menn.............? Það er sú mesta skreytni sem nokkurs manns varir hafa Í4lað,“ sagði Ivatarina róleg. „Hvaða fjas; við viljum......‘ „Þegið þér, Herviður Erlendsson, fallið þér á kné Og hiðjið fyrirgefningar, þú skal ég vita hvort ég get lofað ykkur að fara óhegndum og frjálsum í burtu; og þú, faðir, þinn staður er hér fyrir fótum mér. Þú hefir syndgað mikið, sem ekki er hœgt að fyrirgefa. Á- kné níðingar! “ Þeir urðu alveg forviða á djörfung húsfrúarinnar, en hvorugum þejrra var svo varið, að hægt væri að snúa þejm.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.