Svava - 01.07.1902, Side 50

Svava - 01.07.1902, Side 50
46 8 VAVA [V,l, ínn, rneð þvl liiinn taldi víst að það væri liann, en þegar hann sá fyrir sér riddara, kom snöggvast hik á hann. ,,Hvað er Jpetta?.....“ kallaði Edmund. ,Það er e'kki munlturinn......en—]pað eru þó ilskulegu andlits- drættirnir hans.......lymsku augun, og........þarna ligg- ur ]pá kápan hans á gélfinu. Hann hefir þá aldrei verið munkur nema að nafninu? Móðir! þá verður að segja mér hver þessi maður er?.....‘ Katarina ætlaði að fara að svara, þegar Karl æddi að Edmund með hrugðið sveið og sagði: „Djöfuls unginn þinn, þú hefir ávalt eyðilagt áform mín, nú skaltu fá þín makleg málagjöld11. Það er engum efa undirorpið að meira bléð hefði tlotið, ef Katarina hefði ekki gengið á milli og sagt: ,,I guðs nafni, hættið þér, Karl riddari, og reynið að fiýja’1. , ,Kei, annarhvor okkar skal dauður liggjá". I þessum svifum gall við lúðurhljóð úti. „þar kemur Gudmar/ sagði Edrnund. „Kú eruð þér kominn í gildruna hr. nrunkur. Innan kvölds verð- ið þér hengdurd Karl riddari sýndist efablandinn hvað gera skildi.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.