Svava - 01.07.1902, Síða 51

Svava - 01.07.1902, Síða 51
SFAFA 47 V,l, „Flýðu, Karl riddari. Flýðu meðan tlmi er til.‘ sagði Katarina. „Hann má ekki sleppa. móðir. Látum Gudmar dæma hann‘, „Yið skulum ekki lithella meiru blóði en búið or, sonur minn. Fiýðu Karl riddari, ef Jiú vilt ekki missa lífið'. „Ég flý, en verið þið viss um að úg skal koma aftur og befna mín‘. Ivarl tók upp munkakdpuna, fdr í hana og læddist út. „Móðir,' sagði Edmnnd, „þú iðrast þess að láta hann sleppab „Nei, nei, látum hann fara‘. Gudmar gékk nú inn og spurði: „Hvar er munkurinn ?“ Katarina benti á Hervið og sagði: „Þessi hefir afplánað brot sín‘. „Ég só að hann hefir fengið sína hegningu, en hvar er Sigwart?" „Hann er fiúinn, elsku maðurinn minn, ‘sagði Kat- arina. „Og þú lézt hann flýja, án þess að særa hann, Ediuund. Ég hefi ekki fyr vitað þig liuglausan*.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.