Svava - 01.07.1902, Page 55

Svava - 01.07.1902, Page 55
v, 1.] SAVA 51 j;Hann kemur væntanlega með hersögu og þá, á hann að fara sem frjáls roaður1. j,Þér haldjð þá að bræður mínir séu lentir rueð her Juanna“ „Ég hcld að þeir séu komnir upp í miðju lands- ’Ds. Annars Væri Turo ekki hér‘. Timrn mínútum síðar gékk Ture fyrjr konung' °g heilsaði honum. Hann flutti konung'i hersögu frá "lagnúsi hróður hans, og sagði að stríðið væri hyrjað. Ivonungur varð æfur við og skipaði að taka Ture °g kasta í fangelsi, en Eiríkur Ivarsson fékk komið viti fyrir konung, svo hann slepti honum. Þegar Ture var farinn, spurði Eiríkur riddari: „Nær eigum við að faraástaði" „Nú strax,‘ svaraði konungur/ og stefna til Vestur- Hautlands“. [Eramk.] Til kaupenda ,,Syövu“. Þi byrjar nú Svava aftUr göngu sína eftir rúman 12 mánaðar hvíldar tíma. Mörgum hefir verið farið að lengjast eftir að sjá hana, og margir hafa óskað eftir, að tilvera heunar væri ekki á enda. Þuð var lasleik mínum

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.