Fréttablaðið - 25.11.2017, Page 41
Harpa
Fasteignastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Hlutverk Hörpu er að vera
vettvangur fyrir tónlistar- og
menningarlíf sem og hvers
konar ráðstefnur, fundi og
samkomur, innlendar og
erlendar. Hlutverk hússins
er jafnframt að vera miðstöð
menningarlífs fyrir alla
landsmenn og áfangastaður
innlendra og erlendra
ferðamanna. Félagið er
hlutafélag í eigu ríkis (54%) og
Reykjavíkurborgar (46%) og
er starfsemin grundvölluð á
eigendastefnu þeirra.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6068
Hæfniskröfur
Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða
sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
Yfirgripsmikil þekking og reynsla af umsjón og rekstri
fasteigna.
Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi.
Skipulagshæfni og færni til að stýra flóknum verkefnum.
Jákvætt viðmót, þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Góð íslensku – og enskukunnátta.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
4. desember
Starfssvið
Húsumsjón, húsvarsla og húsrekstur í Hörpu.
Öryggismál og rekstur hússtjórnarkerfa.
Yfirumsjón með viðhaldi og fjárfestingu.
Áætlanagerð, tekju – og kostnaðareftirlit.
Gerð þjónustusamninga.
Yfirumsjón með ræstingu, nýtingu á rafmagni, hita og
loftræstingu.
Umsjón með umhverfisstefnu Hörpu, grænum skrefum og
gæðamálum.
Harpa auglýsir starf fasteignastjóra laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf við rekstur fasteignarinnar,
fasteignastjóri heyrir undir forstjóra og á sæti í framkvæmdaráði hússins.
Akureyrarbær
Sviðsstjóri skipulagssviðs
Akureyri er stærsti bær landsins
utan höfuðborgarsvæðisins og
eru íbúar um 18.500. Akureyri
er mikill menningar- og
skólabær. Bærinn er miðstöð
athafnalífs og þjónustu fyrir allt
Norðurland og iðar af mannlífi
allan ársins hring. Fyrir utan
hið eiginlega bæjarland
Akureyrar við botn Eyjafjarðar
eru eyjarnar Grímsey og
Hrísey hluti sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn leggur áherslu á
að veita íbúum bæjarfélagsins
góða þjónustu á öllum sviðum
og hlúa þannig að samfélagi
sem er gott til búsetu.
capacent.is/s/6071
Umsækjandi skal uppfylla menntunar- og hæfniskröfur
skv. 7. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla
skipulagsreglugerðar r. 90/2013.
Reynsla af starfi tengdu skipulags- og byggingarmálum er
skilyrði.
Þekking á þeim lögum og reglugerðum sem sviðið starfar
eftir.
Þekking og reynsla af þeim málaflokkum sem undir sviðið
heyra.
Stjórnunarreynsla er æskileg.
Þekking á starfsumhverfi opinberrar stjórnsýslu, einkum
sveitarfélaga æskileg.
Leiðtogahæfni, frumkvæði, hæfni í mannlegum samskiptum
og metnaður til að ná árangri í starfi.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
11. desember
Umsjón og eftirlit með skipulags- og byggingarmálum í
sveitarfélaginu.
Ábyrgð á daglegum rekstri skipulagssviðs þ.m.t.
starfsmannamálum og fjármálum.
Áætlanagerð og stefnumótun í samstarfi við
skipulagsnefnd.
Annast samskipti við hagsmunaaðila, nágrannasveitarfélög
og stofnanir ríkis og sveitarfélaga.
Ábyrgð á að veitt sé ráðgjöf og fræðsla til bæjaryfirvalda,
stjórnenda og annars starfsfólks.
Skipulagning og umsjón kynninga og opinna funda, þ.m.t.
málþinga og ráðstefna.
Ábyrgð á innleiðingu og framfylgd jafnréttismála og
umhverfismála á sviðinu.
Akureyrarbær auglýsir eftir teymismiðuðum einstaklingi í starf sviðsstjóra skipulagssviðs Akureyrar. Sviðsstjóri
skipulagssviðs er yfirmaður sviðsins og er jafnframt skipulagsfulltrúi Akureyrarbæjar. Meginverkefni skipulagssviðs eru
gerð aðal- og deiliskipulags, veiting byggingarleyfa og eftirlit með byggingarframkvæmdum, undirbúningur erinda fyrir
skipulagsráð ásamt því að veita þjónustu og ráðgjöf til íbúa og fyrirtækja.
Við mönnum stöðuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 5 . N ÓV E M B E R 2 0 1 7
2
5
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
1
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
5
3
-6
7
6
4
1
E
5
3
-6
6
2
8
1
E
5
3
-6
4
E
C
1
E
5
3
-6
3
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
1
2
s
_
2
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K