Fréttablaðið - 25.11.2017, Síða 46
Varahlutaverslun - Lagerstarfsmaður óskast
Við auglýsum nú eftir öflugum liðsmanni sem er
tilbúin til þess að taka þátt í spennandi vexti og þróun
fyrirtækisins með okkur. Starfið fellst í hefðbundnum
lagerstörfum auk tilfallandi verkefna. Íslenskukunnátta
og haldgóð þekking á bifreiðum eru skilyrði.
Nánari upplýsingar í síma 555 8000
Umsóknir sendist á velanaust@velanaust.is
www.velanaust.is
Hjúkrunarfræðingur
óskast til afleysingastarfa
Við leitum til þín.
Okkur vantar hjúkrunarfræðing í janúar 2018 í hlutastarf,
um er að ræða 70-80% starf þar sem unnið er 4 hverja helgi.
Einnig er unnið á bakvöktum. Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði.
Vinsamlega hafðu samband við Guðrúnu Erlu Gunnarsdóttur
hjúkrunarforstjóra í síma 5500330 eða gudrun@sbh.is, sem allra
fyrst.
Sjálfsbjargarheimilið rekur búsetuþjónustu og fleiri starfsemisþætti
í Sjálfsbjargarhúsinu að Hátúni 12, 105 R. Sjálfsbjargarheimilið hlaut
útnefninguna Stofnun ársins 2014 og hafði þar áður verið valin fjórum
sinnum sem fyrirmyndarstofnunun af SFR – stéttarfélagi í almannaþjónustu.
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
NEED A JOB?
AÞ-Þrif is looking for people
– full time and part time jobs
PROFESSIONALISM
GOOD SERVICE
HONESTY
AÞ-Þrif is looking for people to hire, both
for full time job and part time job.
Preferably between 20–40 years of age, icelandic
and/or english speaking with driving license.
Clean criminal record required.
Please apply via www.ath-thrif.is or send email:
gerda@ath-thrif.is
Óskað er eftir öflugum og jákvæðum sérfræðingum í mannauðsmálum til að stýra og taka þátt í áframhaldandi
eflingu mannauðs Hrafnistuheimilanna. Mannauðsdeild er stoðdeild innan Hrafnistu sem vinnur náið með
stjórnendum og starfsmönnum Hrafnistuheimilanna. Mannauðsdeild heyrir undir rekstrarsvið, sem er annað
tveggja stoðsviða Hrafnistu.
Hæfniskröfur:
• Framhaldsnám á sviði mannauðsstjórnunar
• Starfsreynsla á sviði mannauðsstjórnunar
nauðsynleg
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
• Góð skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum
samskiptum
• Þekking á lagalegum hliðum
mannauðsstjórnunar
• Þekking og/eða reynsla af úrvinnslu
tölfræðilegra gagna
• Rík þjónustulund
Ert þú meistari í mannauðsmálum?
Við leitum að mannauðsstjóra og mannauðsfulltrúa fyrir Hrafnistuheimilin
Helstu verkefni:
• Stuðningur við stjórnendur og starfsmenn á sviði mannauðsmála
• Vinna við starfsauglýsingar og samskipti við ráðningarþjónustu
• Upplýsingagjöf til starfsmanna varðandi kjaramál og túlkun
kjarasamninga
• Úrvinnsla kannana, kynning á niðurstöðum og eftirfylgni
umbótaverkefna
• Gerð ráðningarsamninga og starfslýsinga
• Stuðlar að góðum samskiptum og góðum starfsanda
• Úrvinnsla greininga á sviði mannauðsmála
• Önnur tilfallandi verkefni
Umsóknarfrestur er til og með 11. desember 2017. Umsókn, ásamt ferilskrá og ýtarlegu kynningarbréfi, skal senda í gegnum
heimasíðu Fast Ráðninga, www.fastradningar.is. Óskað er eftir einnar blaðsíðu kynningarbréfi þar sem á skipulegan hátt er gerð
grein fyrir reynslu viðkomandi af helstu verkefnum sem fylgja starfinu.
Nánari upplýsingar veitir Harpa Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Hrafnistu, harpa.gunnarsdottir@hrafnista.is
og Lind Einarsdóttir, lind@fastradningar.is, eða í síma 552-1606.
Hrafnista rekur sex öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Hjá Hrafnistu starfa
um tólf hundruð manns, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Stöðugildi eru um 650 talsins. Veitt er
sólarhringsþjónusta alla daga ársins til aldraðra skjólstæðinga heimilanna.
Hrafnista Reykjavík I Hafnarfjörður I Kópavogur I Garðabær I Nesvellir I Hlévangur
Mannauðsstjóri
Mannauðsstjóri ber ábyrgð á þróun og framkvæmd mannauðsstefnu Hrafnistu, stuðningi við stjórnendur
varðandi mannauðsmál og eftirfylgni mannauðsverkefna.
Mannauðsfulltrúi
Mannauðsfulltrúi starfar í mannauðsdeild Hrafnistu og heyrir undir mannauðsstjóra. Mannauðsfulltrúi sinnir
þjónustu inni á heimilunum og fer því á milli heimila samkvæmt skipulagi þar um.
Helstu verkefni:
• Alhliða ráðgjöf til stjórnenda á sviði mannauðsmála
• Skipulag og yfirumsjón með mönnun og ráðningu starfsfólks
• Stuðlar að góðum samskiptum og góðum starfsanda
• Ábyrgð á verkefnum á sviði viðverustjórnunar og vinnuverndar
• Framkvæmd kannana meðal starfsmanna og eftirfylgni úrbóta-
verkefna þeim tengdum
• Yfirumsjón og ábyrgð á skjalagerð s.s. ráðningarsamningum og
starfslýsingum
• Áætlanagerð varðandi mönnun og launakostnað
• Samskipti við stéttarfélög, túlkun kjarasamninga og þátttaka
í samningagerð
• Skipulag og yfirumsjón með þjónustu mannauðsfulltrúa
• Yfirumsjón með tölfræðigreiningu á sviði mannauðsmála
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði mannauðsmála eða
önnur menntun sem nýtist í starfi
• Starfsreynsla á sviði mannauðsstjórnunar
æskileg
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum
samskiptum
• Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
• Sveigjanleiki og rík þjónustulund
• Þekking og/eða reynsla af úrvinnslu
tölfræðilegra gagna
8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 5 . N ÓV E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
2
5
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
1
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
5
3
-5
D
8
4
1
E
5
3
-5
C
4
8
1
E
5
3
-5
B
0
C
1
E
5
3
-5
9
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
_
2
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K