Fréttablaðið - 25.11.2017, Side 51

Fréttablaðið - 25.11.2017, Side 51
 Borgarholtsskóli er fjölbreyttur, framsækinn og skapandi skóli sem leggur áherslu á að allir fái nám við sitt hæfi. Boðið er upp á margar námsleiðir; í bóknámi, listnámi, iðnnámi og starfsnámi. Einkunnarorð Borgarholtsskóla eru: agi, virðing, væntingar. Lausar kennarastöður við Borgarholtsskóla Eftirtaldar framtíðarstöður kennara við Borgarholtsskóla eru lausar til umsóknar: Bifreiðasmíði, 100% Bifvélavirkjun, 100% Stærðfræði, 100% Sjá nánar: www.bhs.is Skólameistari Komdu að kenna í Vallaskóla! Laus er til umsóknar 100% staða kennara í leikrænni tjáningu og ensku við Vallaskóla á Selfossi út skólaárið 2017-2018. Umsóknarfrestur er til 4. desember 2017. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist á Þorvald H. Gunnarsson skóla- stjóra á netfangið thorvaldur@vallaskoli.is. Viðamiklar upplýsingar um skólann er að finna á slóðinni www.vallaskoli.is . Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Urriðaholtsskóli er nýr samrekinn leik- og grunnskóli í Garðabæ fyrir nemendur á aldrinum 1-16 ára. Leikskóladeild skólans tekur til starfa í byrjun árs 2018. Auglýst er eftir áhugasömum og faglegum einstaklingum til að taka þátt í að móta og byggja upp nýtt skólasamfélag. Samstarf verður einkennandi fyrir alla starfshætti bæði á meðal nemenda og starfsmanna, svo og milli skólastiga. Auglýst er eftir starfsfólki í eftirtalin störf: • Aðstoðarskólastjóri yngri barna • Leikskólakennarar • Háskólamenntaðir leiðbeinendur • Leiðbeinendur í leikskóla og skólaliðar Í Garðabæ er lögð rík áhersla á sjálfstæði skóla, fjölbreytni og valfrelsi sem felst meðal annars í því að foreldrar hafa fullt frelsi um val á skóla fyrir börn sín. Leik- og grunnskólar Garðabæjar skapa sér sérstöðu í áherslum sínum til að koma sem best á móts við fjölbreyttar þarfir nemenda og verður það verkefni hópsins að koma að stefnumótun skólans. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember 2017. Gert er ráð fyrir að fyrstu ráðningar taki gildi um miðjan janúar 2018 og er samkomulag um hvenær viðkomandi getur hafið störf. Nánari upplýsingar um störfin veitir Þorgerður Anna Arnardóttir skólastjóri Urriðaholtsskóla, s. 525 8500 / 621 9505, netfang thorgerdurar@urridaholtsskoli.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is en þar má finna nánari upplýsingar um störfin. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS STARFSFÓLK Í URRIÐAHOLTSSKÓLA Í GARÐABÆ Framkvæmdastjóri Félags um stofnun Lýðháskóla á Flateyri Framkvæmdastjóri undirbýr stofnun Lýðháskóla á Flateyri í samstarfi við stjórn félagsins, auk þess að vinna að verkefni um lýðháskóla almennt fyrir Fræðslumiðstöð Vestfjarða sem kostað er af mennta- og menningarmála- ráðuneytinu. Þar skal greint hver staða, hlutverk og markmið slíkra skóla gæti verið í menntakerfinu svo og hugsanleg tengsl við framhaldsfræðslukerfið, auk markhópagreiningar. Sérstök fagráð hafa undirbúið námsframboð skólans á þremur sviðum, sjálfbærni og umhverfismálum, kvik- myndavinnu og tónlistarsköpun og mun framkvæmdastjóri vinna með þeim að útfærslu og þróun námsins og skipu- lagi skólans. Starfstöð framkvæmdastjóra er á Flateyri og er búseta á atvinnusvæði Ísafjarðarbæjar skilyrði. Umsóknarfrestur er til 15. desember en gert er ráð fyrir að framkvæmdastjóri taki til starfa 15. febrúar. Umsóknum skal skila til Runólfs Ágústssonar, formanns stjórnar Félags um stofnun Lýðháskóla á Flateyri á netfangið runolfur@runolfur.is. Upplýsingar veitir formaður stjórnar í síma 695 9999. Óska eftir sölumönnum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í jan 2018. Mikilvægt er að viðkomandi sé með gott sjálfstraust og hafi reynslu af sölumennsku. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. sala@passinn.is Tryggingastofnun Laugavegi 114 | 105 Reykjavík Sími 560 4400 | tr@tr.is | tr.is Tryggingastofnun óskar eftir að ráða vefstjóra til þess að sjá um vefinn tr.is og Mínar síður á tr.is. Starfið felur jafnframt í sér þátttöku í kynningarmálum, m.a. að taka þátt í kynningarfundum, setja efni á Facebook og fleira. Um er að ræða lifandi og skapandi starf. VEFSTJÓRI P ip ar\TBW A \ SÍA Helstu verkefni og ábyrgð - Vefumsjón og þróun vefsins - Umsjón með Mínum síðum og þróun þeirra - Framsetning efnis og textagerð - Kynningarfundir og samskipti við viðskiptavini Hæfnikröfur - Menntun sem nýtist í starfi - Reynsla af vefumsjón er nauðsynleg - Góð íslensku- og enskukunnátta - Hæfni í að koma fram og miðla upplýsingum - Mjög góð færni í mannlegum samskiptum - Metnaður, frumkvæði og hugmyndaauðgi - Áhugi á málaflokkum stofnunarinnar Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Fræðagarður hafa gert. Tryggingastofnun þjónar um 60 þúsund viðskipta- vinum um land allt og gegnir vefurinn tr.is mikilvægu hlutverki í starfsemi stofnunarinnar. Stöðugt fleiri viðskiptavinir nýta sér Mínar síður á tr.is og er markmiðið að auka notkun þeirra enn frekar í framtíðinni. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember 2017. Nánari upplýsingar veita Sólveig Hjaltadóttir framkvæmdastjóri í síma 560 4400 og Hólmfríður Erla Finnsdóttir mannauðsstjóri í síma 560 4400. 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 3 -8 5 0 4 1 E 5 3 -8 3 C 8 1 E 5 3 -8 2 8 C 1 E 5 3 -8 1 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.