Fréttablaðið - 25.11.2017, Side 90

Fréttablaðið - 25.11.2017, Side 90
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveinn Rúnar Eiríksson og Magnús Eiður Magnússon unnu 193 para tvímenning sem spilaður var á portúgölsku eyjunni Madeira 6.-12. nóvember. Tvímenningsmótið var 3 daga að lengd en svo tók við sveitakeppni sem var jafn löng. Þar voru þeir í sveit með Ómari Olgeirs- syni og Hrannari Erlingssyni. Sveit þeirra blandaði sér ekki alvarlega í toppbaráttuna í þeirri keppni, en áhugaverð spil komu þar fyrir. Eitt þeirra var þetta þar sem austur var gjafari og allir á hættu: Samningurinn féll í uppgjörinu í 4 og 5 sem stóðu báðir. En eftir leikinn kom upp umræða um hvernig ætti að spila 6 á NS-hendurnar ef suður væri sagnhafi og vestur myndi spila út hjartaásnum. Það er ekki samgangur til að trompa öll hjörtun í blindum og það virðist besti séns hjá sagnhafa að láta spaðaníuna rúlla yfir til vesturs. Ef vestur drepur á drottn- ingu er vald á hjartalitnum ef honum væri spil- að, tígullinn trompaður góður, trompin tekin af vestri og þannig hirtir 12 slagir. En sú spilaleið hefur þó alvarlegan galla á „gjöf Njarðar“. Ef vestur finnur það að dúkka spaðaníuna er engin leið fyrir sagnhafa að vinna spilið (ath.). Ætti vestur ekki að finna þá vörn? Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Indverska undrabarnið Nihal Sarin (2487) átti leik gegn Einari Hjalta Jenssyni (2372) á Rúnavík Open í Færeyjum. Hvítur á leik 13. Rxf7! 1-0. Framhaldið gæti hafa orðið 13... Kxf7 14. Rg5+ og 15. Rxe6 og svarta drottningin fellur. Guðmundur Kjartansson var efstur íslensku fulltrúanna með 4 vinninga eftir 5 umferðir. Mótinu lýkur á sunnudaginn. www.skak.is. Íslandsmót 65+ í dag. Norður K92 - ÁK7653 KD32 Suður ÁG1083 D108 109 ÁG4 Austur 5 KG9652 D4 10875 Vestur D764 Á743 G82 96 Vörn sem ætti að finnast 6 7 1 4 8 2 5 9 3 3 4 2 6 5 9 8 1 7 5 8 9 7 1 3 2 4 6 7 6 4 8 9 5 3 2 1 2 5 8 1 3 7 4 6 9 9 1 3 2 6 4 7 5 8 1 9 5 3 4 8 6 7 2 8 2 6 5 7 1 9 3 4 4 3 7 9 2 6 1 8 5 6 5 3 8 1 9 4 2 7 7 8 1 4 2 6 5 9 3 9 2 4 7 3 5 8 6 1 8 3 6 5 4 2 1 7 9 2 4 5 9 7 1 6 3 8 1 7 9 3 6 8 2 4 5 3 1 2 6 8 7 9 5 4 4 9 8 2 5 3 7 1 6 5 6 7 1 9 4 3 8 2 7 5 1 6 8 2 4 9 3 8 6 2 4 9 3 5 7 1 9 3 4 7 1 5 6 8 2 1 2 6 8 4 7 3 5 9 3 7 8 9 5 1 2 4 6 4 9 5 2 3 6 8 1 7 5 8 3 1 6 9 7 2 4 2 4 9 3 7 8 1 6 5 6 1 7 5 2 4 9 3 8 8 7 5 9 4 6 2 1 3 9 4 1 7 3 2 5 6 8 2 3 6 1 8 5 9 7 4 1 5 7 4 2 8 3 9 6 3 6 8 5 7 9 1 4 2 4 2 9 3 6 1 8 5 7 5 8 4 2 9 7 6 3 1 6 9 3 8 1 4 7 2 5 7 1 2 6 5 3 4 8 9 9 3 1 7 8 6 5 4 2 2 8 5 4 1 3 7 9 6 4 6 7 9 2 5 8 3 1 3 2 8 5 6 1 4 7 9 5 9 6 8 7 4 1 2 3 7 1 4 2 3 9 6 8 5 6 7 3 1 4 2 9 5 8 8 5 2 6 9 7 3 1 4 1 4 9 3 5 8 2 6 7 9 4 2 7 8 3 1 6 5 3 6 7 5 9 1 4 2 8 1 8 5 2 4 6 9 3 7 7 9 6 8 1 2 5 4 3 5 1 8 6 3 4 2 7 9 2 3 4 9 5 7 6 8 1 4 5 3 1 6 8 7 9 2 6 7 1 3 2 9 8 5 4 8 2 9 4 7 5 3 1 6 Lárétt 1 Slök og sexí og líður vel í kyrrðinni (13) 11 Maur smeygir enn treyju yfir óæðri enda (8) 12 Ærhland, lambablóð og aðrir sauðskir vessar (11) 13 Á erfitt með að sjá ósk óvænlegra rætast (10) 14 Upp renna eiðar og vika viðbragða (9) 15 Hnupla engu að norðan, nema ef vera skyldi pía (12) 16 Rænum rugli af ríkulegum (5) 17 Gráðugur grúi (3) 19 Gustukamaðurinn gengur um gauðslitinn dregil (14) 21 Flökta til flata goðanna og félagsheimilis eystra (8) 24 Hvar sem er kaos gerist þetta: Plóiksgua! (9) 31 Hvar goð eru tignuð er orðljótur draugur (8) 32 Smöluðum með rifflum (5) 33 Færa lás til bókar (9) 34 Bregður þegar út er komið, enda allt öfugt (8) 35 Komast þau heim, svona grá og guggin? (5) 36 Temja tóman og býsna baldinn (9) 37 Tiltekin blöð hafa aldrei verið afrituð (8) 38 Væri vísi? (5) 40 Síðan afneitarðu því sem er næstum jafnvont (9) 42 Endast óbreyttar og ískyggilegar (9) 46 Alltaf biðröð eftir að fá hana upp reista (5) 47 Sé að örin hefur hitt sneiðina (8) 48 Einstaklingur tíundar upp- hæð gjalds (9) 49 Skökk er skeinan (5) 50 Hikar þegar vín og fagrir tónar rugla hana (8) Lóðrétt 1 Huga að agagráðu og hundraðshlutum H2O (9) 2 Lofa spíra handan marka (9) 3 Ný álaga mun klára þolin- mæði skattborgara (9) 4 Fyrnska er forn að aldri (9) 5 Þræðirnir binda odda þarms (8) 6 Fangar fyrirbærið með við- vist sinni (10) 7 Sá gaur í sjónum með öllum hinum (10) 8 Sníð grastó í uppnámi og skugga skelfinga styrjaldar (10) 9 Miklir aurar við Laxá í Aðal- dal gefa víst vel (9) 10 Sultarullin er heldur rýr og holdið lint (9) 18 Steinunn er best í að velja demanta (10) 20 Ályktun kínakommana á móti ananas olli uppnámi (10) 22 Þurfa að skamma þá sem eiga það inni (9) 23 Slétta hið slétta strik (9) 25 Falskt gól skar í eyru við flutning hópsöngs (7) 26 Tímabil aukvisa og harm- kvæla (11) 27 Kát og kúnstug en þó ekki mjög (11) 28 Tveir staflar hlið við hlið og sá þriðji þar hjá (11) 29 Hreinsaði götur Los Angeles – þvílíkur spaði! (6) 30 Sá sem ekki var maltaður gekk á hljóðið (6) 39 Ætt með eilíft suð – aug- lýsið hana! (6) 41 Stæra sig af því að verða alveg snar (5) 42 Saka góða menn um slæma hluti (4) 43 Kveikjari finnst í skarði (4) 44 Væna menn um vonda hluti (4) 45 Í fínu formi á fundi (4) VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtast verðlaun fyrir að finna lausnarorðið. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 1. desember næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „25. nóvember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Frá deild Q: afætur eftir adler olsen frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Hall- fríður Frímannsdóttir, 104 reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var n a s H y r n i n g u r Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 317 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ## L A U S N V I R Ð I N G A R V E R T S M L A E Á Ó Y Ó T Í M A B Æ R L Í N U S T R I K U Ð U M M G K D G K U Ó U G R A S A S N A A F L R A U N A K A R L A F S A T U M I Ó N N A U T A N N A A F L A M A N N S A G N F Á F E I T Á R M I L D R A M L A G A R F L J Ó T N U B S U F Í A L T E K N U M B R O T S K O T S K Ó R S O N B A E A U J Ð T T Á G G R A N N I S T R A U M H A R Ð A D U D N E H B R E S T Ó R N E F J A Ú T H V Í L D U N Æ M A Á F N A A N D Ó L P U N G A N N A E I N R Æ Ð I S G U Ð A R A A L N F I I R A N G I N D I N L G L I Ð N U N R N D U I U Ð U S Í V A L A N I L M I Ð N A S H Y R N I N G U R 2 5 . n ó V e m b e r 2 0 1 7 L a u g a r D a g u r42 H e L g i n ∙ F r é t t a b L a ð i ð 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 3 -4 4 D 4 1 E 5 3 -4 3 9 8 1 E 5 3 -4 2 5 C 1 E 5 3 -4 1 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.