Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Qupperneq 66

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Qupperneq 66
66 fólk 20. apríl 2018 Þá viku sem hátíðin stendur lítur því út fyrir að með- alaldur Facebook-notenda á Íslandi hafi lækkað all verulega. DV leit yfir síður nokkurra þekktra Ís- lendinga og fékk leyfi til að birta barnamyndir þeirra ásamt mynd eins og þau líta út í dag. Varðveitum barnið í okkur. Frægir taka þátt á Facebook Heldur mál- þing í tilefni stórafmælis Rithöfundurinn Elísabet Krist- ín Jökulsdóttir, sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands í fyrra, fagnaði stórafmæli sínu 16. apríl síðastliðinn. Elísabet, sem varð sex- tug, heldur málþing í tilefni afmæl- isins og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá, sem hæfa ætti öllum. Málþingið fer fram á sunnudag í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8 og stendur frá kl. 15–17. Soffía Auður Birgisdóttir setur þingið. Elísabet sjálf mun lesa upp ljóð og Borg- ar Magnason leikur á kontrabassa. Leikhópurinn Ra Ta Tam flytur leikatriði og Hólmfríður M. Bjarnar- dóttir, Hrund Ólafsdóttir, Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Guðrún Steinþórsdóttir flytja allar erindi. A ndlit leikarans og leikstjórans góðkunna, Gísla Arnars Garðarssonar, prýddi aug- lýsingaspjöld á Cannes nýlega. Um er að ræða auglýsingaplakat sjónvarpsþátt- anna One Night sem Øystein Karlsen leikstýrir og skrifar handrit að. Tveir leikarar leika aðalkarlhlutverk myndar- innar, Gísli Örn í ensku útgáfunni og Anders Baasmo Christiansen í þeirri norsku. Mótleikkona þeirra, MyAnna Buring, leikur hins vegar í báðum útgáfum, en tökur þeirra fóru fram á sama tíma í október og nóvember á síðasta ári. Hún leikur þó á sænsku í norsku útgáfunni, en þættirnir eru alls tíu. One Night fjallar um par sem kynnist á blindu stefnumóti. „Hver sena var tekin tvisvar, á ensku og norsku. Vegna andláts í fjölskyldu Anders gat hann ekki leikið í báðum útgáfum. Þannig að Gísli Örn tók það að sér,“ segir Karlsen. „Gísli Örn kom inn með þriggja daga fyrirvara, sem er frábært. En það sem er líka vert að minnast á er að Buring fór í gegnum 250 blaðsíðna handrit, á tveimur tungumálum, með þriggja mánaða gam- alt barn sitt sem er á brjósti.“ Deilir aðalhlutverki með Norðmanni Gísli Örn Anders og Buring í hlutverkum sínum. Barnamenning: Manuela Ósk, athafnakona og eigandi Miss Universe Iceland. Helga Möller söngkona Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylk- ingarinnar. Elsa Nielsen listakona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.