Morgunblaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 25
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó 19:30FÖSTUDAGUR 25. MAÍ Daniel Blendulf hljómsveitarstjóri Alina Pogostkina einleikari Kaija Saariaho Ciel d’hiver (Vetrarhiminn) Jean Sibelius Fiðlukonsert Béla Bartók Konsert fyrir hljómsveit Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands föstudaginn 25. maí leikur rússneski fiðluleikarinn Alina Pogostkina hinn sívinsæla fiðlukonsert Sibeliusar. Alina hlaut fyrstu verðlaun Sibeliusar-keppninnar í Helsinki árið 2005 og hefur síðan komið fram með mörgum helstu hljómsveitum og stjórnendum heims. Fiðlukonsert Sibeliusar er sívinsælt meistaraverk og hefur þessi sigurvegari Sibeliusar- keppninnar fengið mikið lof fyrir túlkun sína á einmitt þessu verki. Daniel Blendulf er margverðlaunaður sænskur hljómsveitarstjóri og á tónleikunum stjórnar hann einnig stemningsríku verki Kaiju Saariaho og Konsert fyrir hljómsveit eftir ungverska meistarann Béla Bartók. Alina Pogostkina hleypur í skarðið fyrir Janine Jansen sem hefur þurft til að aflýsa öllum tónleikum sínum undanfarnar vikur vegna veikinda. Tónleikakynning kl. 18:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.