Morgunblaðið - 24.05.2018, Page 72

Morgunblaðið - 24.05.2018, Page 72
72 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 2018 Hið merkilega hugtak „góð gæði“ er tordrepið. Gangi svifryk úr hófi í Reykjavík er strax farið að tala um að loftgæði hafi verið slæm en séu nú aftur orðin góð. Fáir mundu tala um „fagra fegurð“. Gæði geta verið lít- il eða mikil, ekki góð eða slæm. Þau geta aukist eða minnkað, ekki batnað eða versnað. Málið 24. maí 1941 Hood, stærsta herskip heims, sem hafði farið frá Hvalfirði nokkrum dögum áður, sökk um 250 sjómílur vestur af Reykjanesi eftir orrustu við þýska herskipið Bismarck. Með Hood fórust 1.418 Bret- ar en þremur var bjargað og voru þeir fluttir til Reykja- víkur. Bismarck var sökkt vestur af Bretlandi þremur dögum síðar. 24. maí 1957 Alþingi samþykkti lög sem fólu í sér skyldusparnað fólks á aldrinum frá 16 til 25 ára. Vinnuveitandi greiddi 15% launa með sparimerkj- um. Lagaákvæðið var í gildi til 1993. 24. maí 2002 Íslenska heiðlóan sigraði í evrópskri söngfuglakeppni, blábrystingur frá Belgíu varð í öðru sæti og tjaldur frá Færeyjum í því þriðja. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist… 9 8 6 4 5 2 3 1 7 1 2 4 6 7 3 5 8 9 5 7 3 9 8 1 2 6 4 3 5 8 1 6 4 7 9 2 7 6 2 3 9 8 4 5 1 4 1 9 5 2 7 8 3 6 6 3 1 7 4 5 9 2 8 2 9 7 8 3 6 1 4 5 8 4 5 2 1 9 6 7 3 9 2 5 1 4 7 6 8 3 6 8 1 2 3 9 4 5 7 3 4 7 5 8 6 1 2 9 4 7 8 6 2 5 3 9 1 1 9 2 8 7 3 5 4 6 5 6 3 9 1 4 2 7 8 7 1 9 4 6 2 8 3 5 8 5 4 3 9 1 7 6 2 2 3 6 7 5 8 9 1 4 6 3 5 7 4 2 8 9 1 8 9 2 5 1 3 4 7 6 4 7 1 9 8 6 5 3 2 1 4 7 8 6 5 9 2 3 2 5 9 1 3 7 6 4 8 3 8 6 2 9 4 7 1 5 9 1 3 4 5 8 2 6 7 5 2 4 6 7 1 3 8 9 7 6 8 3 2 9 1 5 4 Lausn sudoku 9 3 1 7 4 7 5 9 5 6 3 5 1 4 7 6 2 3 9 5 6 9 2 7 3 1 7 2 4 6 2 7 3 6 1 5 1 7 4 3 9 1 7 7 1 2 3 5 4 9 2 7 6 2 9 9 4 6 4 5 9 2 2 1 3 7 4 6 4 1 5 3 6 4 6 3 9 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl C H R A L E K A R L W W B B P L L F P F K G A S O L S I E I X G A I Á Q S I R S N D K X Z W I O D U N X G I K R U N Ð S A L A R K Y N N I I A M O H T S E W F H D S Ð X I R N M R D Ð Á Æ N V R O D C A Y C Æ O U L E M U R B M K J U L L M X G H Q F V N U N A Ð W Z K C T D A Ð O M S Ö É N M A N Y T Q D Æ E C A P N J B T L I U R U R W L F H E R K K B C D S B N A S K A T O Z X C P L P I H V M Y G R T E Q M C M B T G U D K K A M S Q T A R N R Ó J T S G U L F Y C A S V S Ð T O A U Ð S K I L D A R I K A Q T I Í X O S F I Q D K L P K B S N D F R X D F E S T A R F S S K Y L D U O U E G X T K X X V N Z M D V C D T L Y V R F U R A R D L A G A L Z D Q G Auðskildari Flugstjórn Galdrar Kveðna Loftstraumum Lágarenning Ofætlað Rakelar Ryðbætur Rægðar Salarkynni Skammstöfunina Skoðunarstaðir Starfsskyldu Vélbyssan Ítrekunaráhrif Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Skar Hellur Stoð Kák Bjórs Tækifæri Tún Róm Múrað Undir Slægt Hjara Yndi Reiði Búfé Kekki Felds Þora Kjöt Áferð 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 1) Ráðslaga 7) Plati 8) Dæld 9) Rauf 11) Vís 14) Röð 15) Garm 18) Bíll 19) Látnu 20) Annmarki Lóðrétt: 2) Ákafur 3) Skip 4) Andvíg 5) Afla 6) Spark 10) Fötlun 12) Samtök 13) Umbun 16) Híma 17) Ólga Lausn síðustu gátu 97 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 g6 5. b3 Bg7 6. Bb2 O-O 7. O-O e6 8. d4 d5 9. Dc2 Ra6 10. a3 dxc4 11. Dxc4 c5 12. b4 Re4 13. Re5 Rd6 14. Dd3 Bxg2 15. Kxg2 cxd4 16. Dxd4 Dc7 17. Rd2 Db7+ 18. Kg1 Had8 19. Hfd1 Rf5 20. Dc4 Rc7 21. Rdf3 Rd5 22. Db3 Rd6 23. Hac1 Hc8 24. Rc4 Staðan kom upp í fyrstu deild Ís- landsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2508) hafði svart gegn Haraldi Haraldssyni (1979). 24. ... Hxc4! og hvítur gafst upp enda stendur svartur til vinnings eftir 25. Hxc4 Bxb2 sem og eftir 25. Bxg7 Hxc1 26. Bxf8 Hxd1+ 27. Dxd1 Kxf8. Á morgun hefst Meistaramót Skákskóla Íslands og næstkomandi laugardag verður aðalfundur Skák- sambands Íslands haldinn. Ofurmót í Stafangri hefst svo nk. sunnudag, sjá nánari upplýsingar um þessa viðburði á skak.is. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nickell vann. V-NS Norður ♠DG96 ♥97 ♦ÁG4 ♣10965 Vestur Austur ♠K106 ♠7543 ♥865 ♥G1043 ♦K87632 ♦109 ♣G ♣ÁD7 Suður ♠Á2 ♥ÁKD2 ♦D5 ♣K8432 Suður spilar 2♥. Það stefndi í öruggan sigur hjá Nic- kell-sveitinni í úrslitaleiknum við Lall í Houston – staðan orðin 144-88 eftir 5 lotur af 8. En þá fóru Meckstroth og Rodwell út af og liðsforinginn Nick Nic- kell kom ferskur inná völlinn. Hann var hér í suður. Hemant Lall vakti í vestur á 2♦, veikum – pass og pass til suðurs, sem horfir á 18 punkta flata. Hvað á að gera? Nickell sagði 2♥ og sat þar fastur. Hann fékk níu slagi (140), sem hafði lítið að segja upp í 600-kallinn á hinu borðinu fyrir 3G á hættunni. Doblið hugnaðist Nickell ekki vegna tvíspilsins í spaða og ekki vildi hann segja 2G með Dx í tígli. Vissulega eru þetta gall- ar á báðum sögnum, en 2♥ er svo sem heldur ekki fullkomin sögn heldur! Enn seig á ógæfuhliðina hjá Nickell- sveitinni í næstu lotu, en svo var spýtt í lófana og Nickell vann á endanum 240-229. 86 ÁRA Starfsmannafatnaður fyrir hótel og veitingahús Hótelrúmföt og handklæði fyrir ferðaþjónustuna Eigum allt fyrir: • Þjóninn • Kokkinn • Gestamóttökuna • Þernuna • Vikapiltinn • Hótelstjórnandann Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | sími 525 8210 | eddaehf@eddaehf.is | www.eddaehf.is Allt lín fyrir: Hótelið • Gistiheimilið Bændagistinguna • Airbnb Veitingasalinn • Heilsulindina Þvottahúsið • Sérverslunina www.versdagsins.is Því hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.