Morgunblaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 86
86 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Sigurður Þ. Ragnarsson stendur í stórræðum þessa
dagana enda leiðir hann lista Miðflokksins í Hafnarfirði.
Hann gaf sér þó tíma til að kíkja í Magasínið til að fara
yfir veðrið næstu daga. Sigurður, eða Siggi stormur líkt
og landinn þekkir hann, segir ekki góðviðri beint í kort-
unum næstu vikur. Hann segir líklegt að góða veðrið
komi ekki fyrr en um miðjan júní. Það má því láta sig
dreyma um þurran þjóðhátíðardag. Hlustaðu á lang-
tímaspá Sigga og hvernig veðrið getur haft áhrif á
kosningarnar samkvæmt gömlu viðmiði veðurfrétta-
mannsins.
Veðrið hefur
áhrif á kosningar
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.45 The Late Late Show
with James Corden
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 American Housewife
14.15 Survivor
15.00 America’s Funniest
Home Videos
15.25 The Millers
15.50 Solsidan
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 The Mick Gam-
anþáttur um óheflaða unga
konu sem slysast til að taka
við forræði þriggja barna
systur sinnar eftir að hún
flýr land til að komast hjá
fangelsi.
20.10 Gudjohnsen
21.00 Station 19 Drama-
tísk þáttaröð um slökkvi-
liðsmenn og -konur í
Seattle sem leggja líf sitt að
veði til að bjarga öðrum. Á
sama tíma gengur á ýmsu í
einkalífinu. Þættirnir eru
frá þeim sömu og framleiða
Grey’s Anatomy.
21.50 How To Get Away
With Murder
22.35 Mr. Robot Bandarísk
verðlaunaþáttaröð um ung-
an tölvuhakkara sem þjáist
af félagsfælni og þunglyndi.
Hann gengur til liðs við hóp
hakkara sem freistar þess
að breyta heiminum með
tölvuárás á stórfyrirtæki.
Þættirnir hlutu Golden
Globe-verðlaunin sem
besta þáttaröðin í sjón-
varpi.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 24
01.30 Salvation
03.05 SEAL Team
03.50 Agents of
S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.00 Tennis: * 18.10 News:
Eurosport 2 News 18.15 Cycling:
Tour Of Italy 20.00 Olympic Ga-
mes: Lands Of Legends 20.30
Olympic Games: Anatomy Of
20.55 News: Eurosport 2 News
21.15 Cycling: Tour Of Italy 22.30
Tennis: French Open In Paris
23.30 Cycling: Tour Of Italy
DR1
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Søren
Ryge: På kostskole 18.30 Panik før
lukketid 19.00 Madmagasinet:
Budgetmad 19.30 TV AVISEN
19.55 Langt fra Borgen 20.20
Sporten 20.30 Kriminalkomm-
issær Barnaby 21.58 OBS 22.00
Taggart: Mellem liv og død 23.10
Strømerne fra Liverpool
DR2
20.30 Deadline 21.00 Mig og jø-
deriet 21.50 Debatten: 22.50 De-
tektor 23.20 Seriemordersken
Myra Hindley
NRK1
15.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.45 Tegnspråknytt 15.55
Nye triks 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45 Judi
Denchs kjærleik for tre 18.40
Gamlingen – Rekviem over et bad
18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.25 Debatten
20.25 Sommaridyll i Finland
20.55 Distriktsnyheter 21.00
Kveldsnytt 21.15 USA i fargar
22.05 Doktor Foster
NRK2
12.25 Når livet vender 12.55 Hus-
drømmer 13.55 Brenners bokhylle
14.25 Poirot: Den tredje piken
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Ver-
dens tøffeste togturer 17.45
Overleverne 18.25 I Russland med
Simon Reeve 19.25 Saudi-Arabia
– penger, makt og korrupsjon
20.15 Bestefar og bokseren
20.25 Urix 20.45 USA i fargar
21.30 Israel – Det lovede land
22.25 Lisenskontrolløren: Pinlige
program 23.00 NRK nyheter
23.01 Visepresidenten 23.30 I
edderkoppenes hus
SVT1
12.25 Hitlåtens historia: Young
folks 12.55 Dom kallar oss art-
ister: Ögonblicket 13.00 Herrens
vägar 14.00 Enkel resa till Korfu
14.50 Min trädgård 15.30 Sverige
idag 16.00 Rapport 16.13 Kult-
urnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45 Ur-
tidsdjur i gränsland 17.15 Tal till
nationen – mitt Sverige 2028
17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Djursjukhuset
19.00 Drottninggatans röster
19.30 Då förändrades världen
20.00 Rapport 20.05 En hyllning
till Bruce Springsteen 22.20 Bauta
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Korrespondenterna 14.45
Plus 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Neandertalarna 16.50 Fisk-
eskolan 17.00 Antikduellen 17.30
Hård utanpå 18.00 Svetlana och
Kurt för evigt 19.00 Aktuellt 19.39
Kulturnyheterna 19.46 Lokala
nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Den andre sonen 22.00
Nya perspektiv 23.00 Neandertal-
arna 23.50 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
11.00 Söguboltinn
11.30 Ekki gera þetta
heima (e)
12.00 Svikabrögð (Forført
af en svindler) (e)
12.30 Serena (Serena) (e)
14.00 Sagan bak við smell-
inn – Blue Monday – New
Order (Hitlåtens historia)
(e)
14.30 Danskur skýjakljúfur
í New York (West 57 – Set
med New Yorkernes øjne)
(e)
15.00 Heillandi hönnun
(Forførende Rum) (e)
15.30 Bítlarnir að eilífu –
Love Me Do (Beatles For-
ever) (e)
15.40 Sjóræningjarokk
(Mercur) (e)
16.25 Veiðikofinn
(Þingvallaurriðinn) (e)
16.50 Trjáklippingar og um-
hirða (e)
17.20 Faðir, móðir og börn
(Søren Ryge præsenterer:
Far, mor og børn) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Söguboltinn (e)
18.25 Einmitt svona sögur
(Just so Stories)
18.38 Hrúturinn Hreinn
18.45 Blái jakkinn (Blue
Jacket)
18.47 Tulipop
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Músíktilraunir 2018
20.30 Í garðinum með Gurrý
Guðríður Helgadóttir garð-
yrkjufræðingur fjallar um
garðvinnu.
21.00 Treystið mér (Trust
Me) Breskir spennuþættir
um hjúkrunarkonuna Cath
sem er rekin úr starfi fyrir
uppljóstrun.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin (Chi-
cago PD IV) Stranglega
bannað börnum.
23.05 Endurheimtur (The
Five) (e) Stranglega bann-
að börnum.
23.50 Kastljós (e)
00.05 Menningin (e)
00.10 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.40 Strákarnir
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Jamie’s Super Food
11.00 Á uppleið
11.25 Í eldhúsinu hennar
Evu
11.45 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 A Royal Night Out
14.35 An American Girl:
Chrissa Stands Strong
16.05 Friends
16.30 PJ Karsjó
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Kosningar 2018:
Kappræður
19.30 Sportpakkinn
19.40 Fréttayfirlit og veður
19.45 American Idol
21.15 NCIS
21.55 The Blacklist
22.40 Barry
23.10 Crashing
23.40 Real Time with Bill
Maher
00.35 C.B. Strike
01.35 Vice
02.05 Silent Witness
03.55 Ten Days in the Vall-
ey
11.30 The Cobbler
13.10 The Day After Tomor-
row
15.10 Along Came Polly
22.00 Central Intelligence
23.50 Jason Bourne
01.55 Rudderless
19.30 Að vestan (e)
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
21.00 Mótorhaus (e)
21.30 Að norðan (e)
22.00 Að austan
22.30 Landsbyggðir
23.00 Mótorhaus (e)
23.30 Að norðan (e)
24.00 Nágrannar á norður-
slóðum (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.55 Mamma Mu
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænj.
19.00 Tarzan
07.30 Boston Celtics – Cle-
veland Cavaliers
09.25 Golden State Warri-
ors – Houston Rockets
11.20 Pepsímörkin 2018
12.40 Ensku bikarmörkin
13.10 ÍBV – FH
14.40 Seinni bylgjan
15.30 Úrslitaleikur kvenna:
Wolfsburg – Lyon
18.00 Premier L. World
18.25 Fyrir Ísland
19.05 Leiknir R. – ÍR
21.15 Pepsímörk kvenna
22.15 UFC Fight Night
01.00 Houston Rockets –
Golden State Warriors
08.15 Grindavík – Valur
09.55 Pepsímörkin 2018
11.15 Tottenh. – Leic.
12.55 South. – Man. C.
14.35 Huddersf. – Ars.
16.15 Messan
17.45 Marseille – Atlético
Madrid
19.30 Úrslitaleikur kvenna:
Wolfsburg – Lyon
21.10 Premier L. World
21.40 Meistarad. Evrópu
22.05 Leiknir R. – ÍR
23.45 Pepsímörk kvenna
2018
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dags-
ins í dag ljá Reykvíkingum frá
árinu 1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins:
Ástir og örlög. Hljóðritun frá tón-
leikum í Föstudagsröð Sinfóníu-
hljómsveitar Íslands sem fram
fóru í Norðurljósasal Hörpu 9.
mars. Á efnisskrá: Þrír söngvar úr
Myrthen eftir Robert Schumann.
Geistervariationen eftir Robert
Schumann. Sinfónía nr. 5, Ör-
lagasinfónían eftir Ludwig van
Beethoven. Einsöngvari: Þóra
Einarsdóttir. Einleikarar: Píanóleik-
ararnir Anna Guðný Guðmunds-
dóttir og Guðrún Dalía Salómons-
dóttir.
21.00 Mannlegi þátturinn. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Núna, í aðdraganda sveitar-
stjórnarkosninga, er varla
þverfótað fyrir alls konar
kosningaumfjöllunum sem
eru misskemmtilegar og mis-
mikið upplýsandi.
Óhætt er að mæla með
þættinum Borgarsýn Reykja-
víkur, sem sjá má á vef
KrakkaRÚV, en þar er
fjallað um borgarstjórnar-
kosningarnar í Reykjavík á
nýstárlegan hátt og nýju ljósi
varpað á ýmis álitamál. Að
þættinum standa fjórir 10
ára gamlir strákar í Háteigs-
skóla og auk þess að sjá um
dagskrárgerð taka þeir
þættina upp og klippa þá.
Fjölmiðlamennirnir ungu
láta sér fátt óviðkomandi,
þeir ræða við fulltrúa flokk-
anna sem eru í framboði og
spyrja þá um afstöðu þeirra
til ýmissa mála, eins og t.d.
borgarlínu, staðsetningar
flugvallar, menningarmála,
úthlutunar lóða til bænahúsa
og húsnæðisvandans, svo fátt
eitt sé nefnt. Piltarnir gefa
engin grið og ganga hart eft-
ir svörum þegar þeim finnst
viðmælendur sínir fara und-
an í flæmingi. Einnig leita
þeir álits jafnaldra sinna og
fólks á förnum vegi á helstu
kosningamálum.
Piltarnir eru einstaklega
afslappaðir fyrir framan
myndavélina, þeir fá sér
gjarnan hressingu í miðri út-
sendingu og bregða á leik
þegar galsinn grípur þá. Al-
veg frábært sjónvarpsefni!
Hressandi sýn á
kosningabaráttuna
Ljósvakinn
Anna Lilja Þórisdóttir
Skjáskot/ruv.is
Í viðtali Einn piltanna á tali
við Skúla Helgason.
Erlendar stöðvar
19.10 The Last Man on
Earth
19.35 Anger Management
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Supergirl
21.35 Arrow
22.20 Gotham
23.05 The Simpsons
23.30 American Dad
23.55 Bob’s Burger
00.20 Anger Management
00.45 Seinfeld
Stöð 3
Á þessum degi árið 1997 fór lagið „MMMBop“ með
Hanson-bræðrum í toppsæti bandaríska smáskífulist-
ans. Lagið vakti gríðarlega lukku og landaði toppsætinu
í 27 löndum, meðal annars Bretlandi, Þýskalandi, Ástr-
alíu og Mexíkó. Á sama tíma fóru Spice Girls í fyrsta
sæti plötulistans í Bandaríkjunum með frumraun sína,
breiðskífuna Spice. Urðu þær þriðja stúlknasveitin í
sögunni til að afreka það og var þetta einnig í fyrsta
sinn sem bresk stúlknasveit kom plötu á toppinn í
Bandaríkjunum. Spice átti eftir að toppa vinsælda-
listana í yfir 17 löndum.
Bræður á toppnum
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú
Siggi stormur
kíkti í Magasínið.
MMMBop toppaði vin-
sældalista í 27 löndum.