Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 5
258 Fórn Eiríkur Jónsson Hvernig er umskurðar- siður hugsaður? LÆKNAblaðið 2018/104 225 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 262 Þarfir og þjónusta við sjúklinga á einhverfurófi Ásdís Bergþórsdóttir Fólk á einhverfurófi upplifir oft að heilbrigðisstarfsmenn geri lítið úr skynjunarvanda þess og að ekki sé brugðist við kvörtunum. 260 Góð heilsa lækna dýrmæt öllum – Gerður Aagot Árnadóttir kynnir nýjar reglur Fjölskyldu- og styrktarsjóðs lækna Hávar Sigurjónsson Það er nýjung í starfsemi FOSL að greiða félögum út heilsueflingarstyrk eins og mörg stéttarfélög hafa gert um árabil. 264 Vinnuhólf - gleymum engu, öndum léttar! Davíð B. Þórisson Vinnuhólf er nýjung í Heilsu- gátt sem mun hafa víðtæk áhrif í heilbrigðiskerfi okkar. 252 „Sé ekki að þetta litla land þurfi á sérhæfðum einkaspítala að halda“ – segir nýr landlæknir, Alma Möller Hávar Sigurjónsson Alma Möller var skipuð í embætti landlæknis 1. apríl síðast- liðinn, og er fyrsta konan til að gegna því embætti. Embættið var sett á laggirnar fyrir 258 árum síðan. 251 Sérnám lækna og sérfræðileyfis- veitingar á Íslandi Guðrún Ása Björnsdóttir Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 266 Epi-penninn er fyrsta úrræðið við bráðaofnæmiskasti Hjalti Már Björnsson og Unnur Steina Björnsdóttir ýta úr vör nýjum klínískum leiðbeiningum Hávar Sigurjónsson „Að baki þessum leiðbeiningum liggur sú staðreynd að nánast allir læknar lenda ein- hvern tíma í því að meðhöndla einstakling með bráð ofnæmiseinkenni.“ L Ö G F R Æ Ð I 2 7. P I S T I L L 269 Kvöddu Heilbrigðisstofnun Suðurlands eftir 154 ára starf Magnús Hlynur Hreiðarsson Í byrjun apríl voru kvaddir 7 starfsmenn sem létu af störfum sökum aldurs á Heilbrigðisstofnun Suður- lands. 270 100 ára afmælis- dagskrá Lækna- félags Íslands 2018 256 Margþættur ávinningur af alþjóðlegu samstarfi – segir Runólfur Pálsson forseti Evrópusamtaka lyflækna Hávar Sigurjónsson Læknablaðið ætlar á næstu mánuðum að kynna alþjóðlegt samstarf á vegum íslenskra læknasamtaka og fagfélaga í læknisfræði og hefst sú yfirferð með þessu viðtali. 255 Réttur til upp- lýsinga um laun Dögg Pálsdóttir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.