Jökull - 01.01.2012, Síða 30
B. A. Óladóttir et al.
Figure 3. Tephra preservation after the Grímsvötn 2011 eruption. a) The layer in Landbrot, about 80 km from
source, 3 months after deposition, tephra thickness ∼3–5 cm. b) Landbrot one year after deposition, tephra
thickness has declined to 0.7–2.5 cm. c) The layer in Fljótshverfi, about 60 km from source, 3 months after
deposition, tephra thickness ∼4–5 cm. d) Fljótshverfi one year after deposition, total thickness 7–8 cm of which
the top 3–4 cm are compacted tephra and ∼4–5 cm is histosol with tephra that may have seeped down into the
underlying soil. The changes observed indicate that during the first months/years after deposition rainwater
seeps through the tephra layer, rearranging the tephra grains, resulting in decreasing tephra layer thickness.
Some of the finest material may be displaced downwards within the tephra layer and into the soil just below
the tephra during the first years after deposition. – Varðveisla gjósku úr Grímsvatnagosi 2011. a) Gjóskan í
Landbroti, ∼80 km frá Grímsvötnum, um 3 mánuðum eftir gjóskufall. Þykkt gjósku ∼3–5 cm. b) Landbrot
einu ári eftir gjóskufall, þykkt gjósku 0,7–2,5 cm. c) Gjóskan í Fljótshverfi, ∼60 km frá Grímsvötnum, um 3
mánuðum eftir gjóskufall. Þykkt gjósku ∼4–5 cm. d) Fljótshverfi einu ári eftir gjóskufall. Heildarþykkt 7–8
cm, þar af eru 3–4 cm hrein gjóska og 4–5 cm mjög gjóskublandaður mýrarjarðvegur, þar sem gjóskan virðist
hafa seitlað ofan í jarðveginn. Á fyrstu mánuðum/árum eftir gjóskufall virðist regnvatn sem skolast í gegnum
gjóskuna þétta gjóskulagið sem þynnist þá nokkuð. Hugsanlega skolast hluti fínu gjóskunnar neðar í lagið og
niður í undirliggjandi jarðveg.
28 JÖKULL No. 62, 2012