Jökull


Jökull - 01.01.2012, Blaðsíða 151

Jökull - 01.01.2012, Blaðsíða 151
Öræfajökull central volcano, SE-Iceland ÁGRIP Öræfajökull, syðst í Vatnajökli, er virk megineldstöð sem gosið hefur tvisvar á sögulegum tíma; 1362 og 1727 (Sigurður Þórarinsson, 1958). Vetrarsnjórinn á hæsta hluta hans er sá mesti sem mælst hefur á ís- lenskum jökli og samsvarar að um 6–8 m vatns að jafnaði (Magnús T. Guðmundsson, 2000) en safn- svæði Öræfajökuls liggur hátt og er í úrkomusamasta hluta Íslands (Crochet, 2007). Þessi mikla snjósöfn- un og lítil leysing á safnsvæðinu skýrir umfang skrið- jöklanna sem sumir ná alveg niður á láglendi. Í þessari grein eru birt kort af botni og yfirborði Öræfajökuls og skriðjökla hans. Botnkortið er byggt á ísþykktarmæl- ingum sem gerðar voru með íssjá í nokkrum mæli- ferðum á tímabilinu 1991–2012. Yfirborðskortið er unnið úr leysihæðamælingum (LiDAR) úr flugvél ár- in 2010 og 2011. Undir hæsta hluta jökulsins er um 14 km2 askja fyllt með 4.3 km3 af ís sem er allt að 540 m þykkur. Stærsti hluti öskjunnar er innan vatnasviðs Kvíár sem rennur austur undan Kvíárjökli. Nær allt annað vatn leitar í vestur undir Fall- og Virkisjökli og kemur í Virkisá. Í botni öskjunnar er lítið um óregl- ur sem gætu verið stakar gosmyndanir. Helsta undan- tekningin er kollur nærri vatnaskilum Kvíár og Virkis- ár, undir ∼400 m þykkum ís. Gos í og nærri kollinum gætu valdið miklum jökulhlaupum til austurs og vest- urs úr öskjunni. Einnig má greina greina þrep í botni öskjunnar sem við túlkum sem sérstaka öskjumyndun, um 6 km2 að flatarmáli og u.þ.b. 150 m djúpa. Norð- an Hvannadalshnúks, undir upptökum Svínafellsjök- uls er skál sem er opin til vesturs. Hún er hugsanlega eldri öskjumyndun, mikið rofin af jökli. Skriðjöklar Öræfajökuls eru allt að 550 m þykkir (Skaftafells- og Svínafellsjökull) þar sem þeir skríða út á láglendið. Undir þeim hafa myndast lægðir grafn- ar niður í jökulset sem ná allt að 220 m undir sjáv- armál. Ef tekið er mið af langtímamælingum á aur- burði í ám sem renna frá Öræfajökli tæki um 4000 ár að flytja burt með vatni setið sem áður fyllti lægð- irnar. Það er því ólíklegt að þær lægðir hafi grafist út að öllu leyti á Litlu ísöld. Á komandi áratugum munu myndast jaðarlón og þau sem fyrir eru halda áfram að stækka við núverandi eða hlýnandi loftslag vegna hops jökulsporða. Hæð og stærð safnsvæða skriðjöklanna frá Öræfajökli og í grennd við hann er mjög mismunandi og því má gera ráð mjög breyti- legri svörun við hlýnandi loftslagi. Viðvarandi hlýnun um 0.5-1.0◦C mun líklega valda því að jöklar eins og Morsárjökull hverfa alveg meðan jökull á borð við Kvíárjökul, með mestan hluta safnvæðis síns í um 1800 m hæð, mun lifa af jafnvel þó hlýjustu loftslags- spár gangi eftir. REFERENCES Army Map Service, Corps of Engineers 1950–1951. Series C762, sheets: 6018-I,IV, 6019-II,III. Björnsson, H. 1988. Hydrology of Ice Caps in Volcanic Re- gions. Reykjavík, Societas Scientiarum Islandica 45, 139 p. Björnsson, H. 1996. Scales and rates of glacial sediment removal: a 20 km long and 300 m deep trench created beneath Breiðamerkurjökull during the Little Ice Age. Ann. Glaciol. 22, 141–146. Björnsson, H. 2009. Jöklar á Íslandi. Reykjavík, Bókaút- gáfan Opna, 479 p. Björnsson, H. and F. Pálsson 2004. Jöklar í Hornafirði. In: Björnsson, H., E. Jónsson and S. Runólfsson (eds.). Jöklaveröld. Reykjavík, Skrudda ehf., 125–164. Björnsson, H. and F. Pálsson 2008. Icelandic glaciers. Jökull 58, 365–386. Björnsson, H., F. Pálsson and M. T. Guðmundsson 1992. Breiðamerkurjökull, niðurstöður íssjármælinga 1991. Science Institute, University of Iceland, RH-92-12, 19 p. and 7 maps. Björnsson, H., F. Pálsson and M. T. Guðmundsson 2000. Surface and bedrock topography of the Mýrdalsjökull ice cap, Iceland: The Katla caldera, eruption sites and routes of jökulhlaups. Jökull 49, 29–46. Claerbout, J. F. 1985. Fundamentals of Geophysical Data Processing: With Applications to Petroleum Prospect- ing. Blackwell Science Inc., 247 p. Crochet, P. 2007. A study of regional precipitation trends in Iceland using a high quality gauge net- work and ERA-40. J. Climate 20 (18), 4659–4677, doi:20.1175/JCLI4255.1. Generalstabens Topografiske Afdeling 1904. Öræfajökull og Skeiðarársandur, map 1:200,000. Generalstabens Topografiske Afdeling 1905. Öræfajökull, Sheets: 87- SV,SA,NV,NA, maps 1:50,000. JÖKULL No. 62, 2012 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.