Jökull - 01.01.2012, Page 107
Post-Little Ice Age volume loss of the Kotárjökull glacier,
Figure 8. Surface elevation changes of Kotárjök-
ull along profile B’B derived from photographic
evidence, lateral moraines and trimlines along the
edge of the glacier. Symbols in accordance to Fig-
ure 1, triangles represent the averaged thickness
change by routine 1 and 2. Few lateral moraines
could be used to estimate glacier thickness change
in the lower parts of Kotárgil gorge due to the un-
even valley floor. – Yfirborðsbreyting Kotárjökuls,
reiknuð út frá samanburði ljósmynda, urðum og
rofmörkum í fjallshlíðum við jaðra jökulsins. Tákn
eru í samræmi við 1. mynd og þríhyrningar með-
alþykktarbreyting samkvæmt aðferð 1 og 2. Fáir
staðir nýtast til þess að áætla þykktarbreytingar
neðarlega í botni stórskorins Kotárgils.
Figure 9. Profile BB’ (Figure 1 for location) of Kotárjökull showing the 2011 surface and in 1891. The ice
thickness on the caldera rim is known from radio-echo sounding measurements, to be approximately 150 m
(Magnússon et al., 2012). The glacier bed (dotted gray line) is sketched elsewhere, based on a correlation
between ice thickness and surface slope (Magnússon et al., 2012). – Langskurðarmynd BB’ (sjá 1. mynd)
sýnir yfirborð Kotárjökuls 2011 (samkvæmt LiDAR-gögnum) og 1891 samkvæmt útreikningum okkar á hæðar-
breytingum (c1–c9 og r1), jaðarurðum í hlíðum Rótarfjalls (rf3 og rf4) og í Kotárgili (m1–m4). Þykkt jökulsins
á öskjurimanum er 150 m samkvæmt íssjármælingum, en meðalþykkt jökulsins nálægt 90 m (sjá nánar grein
Eyjólfs Magnússonar o.fl. 2012).
JÖKULL No. 62, 2012 105