Jökull - 01.01.2012, Síða 111
Post-Little Ice Age volume loss of the Kotárjökull glacier,
Tumi Guðmundsson are acknowledged. Authors ap-
preciate constructive comments by reviewers, Patrick
Appelgate and Þorsteinn Þorsteinsson. This work was
supported by the Fund of the Kvísker siblings. This
publication is contribution number 17 of the Nordic
Centre of Excellence SVALI, Stability and Variations
of Arctic Land Ice, funded by the Nordic Top-level
Research Initiative (TRI).
ÁGRIP
Rýrnun Kotárjökuls, í suðvestanverðum Öræfajökli,
var metin fyrir tímabilið 1891–2011 með a) horna-
fallareikningum út frá þremur ljósmyndapörum, b)
kortlagningu á jökulmenjum sem vitna um hámarks-
útbreiðslu í lok litlu ísaldar, og c) LiDAR hæðarlíkani
frá 2010–2011. Sögulegar ljósmyndir sem Frederick
W. W. Howell tók árið 1891, í fyrstu göngu á Hvanna-
dalshnúk, gerðu kleift að meta yfirborðsbreytingar á
þessu tímabili. Fylgdarmenn voru Páll Jónsson og
Þorlákur Þorláksson frá Svínafelli og lá leið þeirra upp
á Sandfell og öskjubarm Öræfajökuls. Fáar ljósmynd-
ir eru til frá hámarki litlu ísaldar um 1890 sem sýna
safnsvæði jökuls jafnskýrt og þessar myndir. Heildar-
rýrnun jökulsins yfir tímabilið nemur 0,4 km3 (30%)
að ísrúmmáli og nálægt 2,7 km2 (20%) að flatarmáli,
sem samsvarar meðaltalsleysingu um 0,22 m að vatns-
gildi á ári. Yfirborð Kotárjökuls hefur lækkað lítið
sem ekkert ofan við 1700 m, en eykst niður jökulinn
og nemur um 180 m við núverandi sporð. Saman-
burður á hæð einstakra mælipunkta á Öræfajökli, af
korti danska herforingjaráðsins frá 1904 við hæðar-
líkan frá 2011, auk ljósmynda Howells, sýna að litlar
yfirborðsbreytingar hafa orðið efst á safnsvæði hans.
Leiða má að því líkur að Hvannadalshnúkur hafi ekki
lækkað frá upphafi 20. aldar vegna rýrnunar, heldur
mun hæð tindsins ávallt hafa verið nærri 2110 m eins
og mælingar í upphafi 21. aldar og nýlegt LiDAR-
hæðarlíkan sýna. Hæðarmuninn má hugsanlega rekja
til ónákvæmni í mælingum.
REFERENCES
Aðalgeirsdóttir, G., S. Guðmundsson, H. Björnsson, F.
Pálsson, T. Jóhannesson, H. Hannesdóttir, S. Þ. Sig-
urðsson and E. Berthier 2011. Modelling the 20th and
21st century evolution of Hoffellsjökull glacier, SE-
Vatnajökull, Iceland. The Cryosphere Discussion 5,
961–975, doi:10.5194/tc-5-961-2011.
Björnsson, H. 1988. Hydrology of ice-caps in volcanic re-
gions. Soc. Sci. Isl. 45, Reykjavík, 139 pp.
Björnsson, H., F. Pálsson, M. T. Guðmundsson and H.
H. Haraldsson 1998. Mass balance of western and
northern Vatnajökull, Iceland, 1991–1995. Jökull 45,
35–58.
Björnsson, H. 2009. Jöklar á Íslandi. Bókaútgáfan Opna,
Reykjavík, 479 pp.
Brown, M. E., C. Trujillo and D. Rabinowitz 2004. Dis-
covery of a candidate inner Oort cloud planetoid. As-
trophysical J. Lett. 10, 645–649.
Böðvarsson, Á. 1996. Landmælingar og kortagerð Dana á
Íslandi – Upphaf Landmælinga Íslands. Landmæling-
ar Íslands, Reykjavík. 316 pp.
Fagre, D. B. and L. A. McKeon 2010. Documenting Disap-
pearing Glaciers: Repeat Photography at Glacier Na-
tional Park, Montana. In: R. H. Webb, D. E. Boyer
and R. M. Turner (eds.), Repeat Photography: Meth-
ods and Applications in the Natural Sciences, Island
press, Washington D.C., 77–88.
Guðmundsson, M. T. 2000. Mass balance and precipita-
tion on the summit of the plateau of Öræfajökull, SE-
Iceland. Jökull 48, 49–54.
Guðmundsson, M. T. 2004. Vorferð Jöklarannsóknafélags
Íslands, 4.–12. júní 2004. Jökull 54, 135–138.
Guðmundsson, S. 1999. Þar sem landið rís hæst, Öræfa-
jökull og Öræfasveit. Mál og menning, 183 pp.
Hannesdóttir, H., H. Björnsson, S. Guðmundsson, F. Páls-
son, S. Guðmundsson, G. Aðalgeirsdóttir, S. Þ. Sig-
urðsson and H. Ágústsson 2012. 300 year history of
glacier variations of SE Vatnajökull – a key to mod-
elling their response to climate change. Proc. 30th
Nordic Geol. Winter Meeting, Reykjavík, 55–56.
Harrison, A. E. 1960. Exploring Glaciers with a Camera.
Sierra Club Books, San Francisco, CA, 71 pp.
Herforingjaráðið 1905. Öræfajökull 87 SA. Topographical
map, 1:50.000. Kjöbenhavn, Geodætisk Inst. 1st ed.
Howell, F. W. W. 1892. The Öræfa Jökull, and its first as-
cent. Proc. Royal Geographical Soc. 14, 841–850.
(http://cidc.library.cornell.edu/howell).
Jóhannesson, T., H. Björnsson, E. Magnússon, S. Guð-
mundsson, F. Pálsson, O. Sigurðsson, T. Thorsteins-
son and E. Berthier 2012. Ice-volume changes,
bias-estimation of mass-balance measurements and
JÖKULL No. 62, 2012 109