Jökull - 01.01.2012, Page 167
Surge fingerprinting of cirque glaciers
At Tröllaskagi, northern Iceland, some of the
smallest surge-type glaciers in the world are found.
Further investigations are needed for identifying more
surge-type glaciers at Tröllaskagi and for verifica-
tion and improvement of the new landsystems model.
Monitoring of the glacial dynamical and hydrological
processes during surges could reveal the surge mech-
anism of such small glaciers.
Acknowledgements
Brynjólfur Sveinsson, Kári Brynjólfsson, and Sveinn
Brynjólfsson are thanked for invaluable assistance,
their time and essential help with logistics and field-
work in the surroundings of the glaciers. We
thank Halldór G. Pétursson and Ívar Örn Benedikts-
son for thoughtful comments and stimulating discus-
sions. Helgi Hallgrímsson and Oddur Sigurðsson are
thanked for use of their valuable photos. Constructive
comments from two reviewers significantly improved
the manuscript.
ÁGRIP
Við utanverðan Tröllaskaga í samnefndum afdölum
innarlega í Svarfaðardal eru framhlaups- og hvilftar-
jöklarnir Búrfellsjökull og Teigarjökull. Til að auka
þekkingu á ummerkjum eftir hvilftarjökla sem hlaupa
fram var landmótun og setmyndun framan við jöklana
könnuð með jarðfræðilegum aðferðum og fjarkönn-
un og landmótunarlíkan þróað. Flestir jökulgarðar á
svæðinu sem myndast við framhlaup, eru smáir og
lögun þeirra óregluleg. Í sumum tilfellum myndar
jökullinn ekki dæmigerðan jökulgarð heldur hauga-
ruðning, ríkan af grófu og köntuðu grjóti. Stærð og
lögun tveggja jökulgarða framan Teigarjökuls benda
jafnvel til að jökullinn hafi ýmist verið framhlaupsjök-
ull eða jafngangsjökull. Haugaruðningur, smáir urðar-
ranar og sprunguhryggir eru algeng landform. Þættir í
landslagi, sem gefa til kynna dauðísbráðnun, s.s. bak-
hrun, sigdældir og gliðnunarsprungur, eru ennfremur
algengir. Á yfirborði er set ríkt af hálfrúnnuðum, könt-
uðum og mjög köntuðum steinum, allt frá litlum stein-
völum upp í hnullunga. Ásýnd set- og landmótunar-
umhverfis jöklanna er gróf og lítið er af fínefnum og
landformum þeim tengdum. Þetta er vegna ríkulegs
framboðs af grófu og mjög köntuðu efni sem hrynur
niður á jöklana úr bröttum hamraveggjum. Síðar flyst
hrunefnið ýmist ofan á, inni í eða við botn jöklanna og
að lokum fram í jökuljaðarinn. Þetta efni verður því
áberandi í landmótunarumhverfi jöklanna.
REFERENCES
Benn, D. I. and D. J. A. Evans 2010. Glaciers and Glacia-
tion. (Second ed.). Hodder Education, 802 pp.
Björnsson, H. 1971. Bægisárjökull, North Iceland. Results
of glaciological investigations 1967–1968 part 1. Mass
balance and general meteorology. Jökull 21, 1–24.
Björnsson, H. and F. Pálsson 2008. Icelandic glaciers.
Jökull 58, 365–386.
Björnsson, H. 1979. Glaciers in Iceland. Jökull 29, 74–80.
Björnsson, H. 1991. Jöklar á Tröllaskaga. In: Angantýr
H. Hjálmarsson, ed. Fjalllendi Eyjafjarðar að vestan-
verðu ll. Árbók Ferðafélags Íslands, 21–37.
Björnsson, H. 1998. Hydrology characteristics of the
drainage system beneath a surging glacier. Nature 395,
771–774.
Björnsson, H., F. Pálsson, O. Sigurðsson and G. E. Flowers
2003. Surges of glaciers in Iceland. Ann. Glaciology
36, 82–89.
Brynjólfsson, S. 2009. Eðli og eiginleikar smárra fram-
hlaupsjökla á Tröllaskaga, Búrfellsjökull og Teigar-
jökull . MSc. Thesis, Háskóli Íslands, 95 pp.
Brynjólfsson, S. and H. Ólafsson 2009. Precipitation in the
Svarfaðardalur region N-Iceland. Meteorology and At-
mospheric Physics 103, 57–66
Caseldine, C. and J. Stötter 1993. Little ice age glacia-
tion of Tröllaskagi peninsula, northern Iceland: cli-
matic implications for reconstructed equilibrium line
altitudes (ELAs). The Holocene 3, 357–366.
Escritt, T. 1974. North Icelandic glacier inventory, 1973–
1974. Jökull 24, 59–62.
Escritt, T. 1978. North Icelandic glacier inventory, 1975–
1977. Jökull 28, 59–62.
Evans, D. J. A. and B. R. Rea 1999. Geomorphology and
sedimentology of surging glaciers: a land-systems ap-
proach. Annals of Glaciology 28, 75–82.
Evans, D. J. A. and B. R. Rea 2003. Surging glacier
landsystem. In: D. J. A. Evans ed. Glacial Landsys-
tems, Arnold, 532 pp.
JÖKULL No. 62, 2012 165