Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Síða 7

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Síða 7
BREIÐFIRÐINGUR 5 mér sárnaði það stundum. Mér fannst ég ekki vera fylli- lega hlutgengur þarna á milli manna fyrr en ég fór að vera með þeim á sjó. Þar kom margra ára æfing mín og reynsla mér í góðar þarfir. Breiðafjörður lientar illa þeim, sem eru deigir við sjóinn. Eitt fyrsta viðurkenn- ingarorð, sem mér hlotnaðist sem presti þarna vestra, átti ég sjómennsku minni frá æskuárunum að þakka. Það var verið að flytja mig á milli eyja og lagzt við gler- hálar þarahleinar. Þegar ég steig á skipsfjöl, lieyrði ég roskinn mann segja í hálfura hljóðum við annan og var talsverð aðdáun i röddinni: „Þessi prestur stígur þó eklci um horð eins og belja, það má hann eiga.“ Mér þótti vænt um orðin. Það er mjög fátt, sem gerir mann að eins litlum karli í augum sannra Breiðfirðinga og það að stíga um borð í bát eins og belja. Einna minnisstæðastur al’ra manna yestra er mér öðlingurinn og göfugmennið, Ólafur bóndi í Hvallátr- um. Ólafur var orðinn roskinn að aldri, er ég kynntist honum, en þó ennþá hinn ernasti. Hann var mikill vexti, heliarmeTmi að hurðum, fríður sýnum, karlmannlegur og mikilúðleeur og liafði mikið alskég'g. Hafði hann alizt unn við mil’1a fátækt en var nú löngu kominn í stórbænda- tölu, afburða bátasmiður og hamlileypa til verka á með- an he:isa e^tist. Olafnr var áhugamaður mikill oe ákafa- maður í skani, en nærgætinn og ástúðlegur dýrum og barnavinur mikill og óbrigðull drengskaparmaður í hverri raun. Höfðu honum borið að hendí miklir liarmar í slvs- um,hann hafði misst sonu sina nokkra og mág sinn,en bor- ið það allt af mikilli karlmennsku. Alið hafði Ólafur upp fjölda barna auk síns stóra barnahóps. Var það vandi hans jafnan, er hann frétti slysfarir eða vandræði, að ýta bát sín- um, heimsækja aðstandendur og bjóða þeim bjálp, er liann mætti veita. — Ólafur var maður stórbrotinn um alla rausn en búmaður, glöggur og dugandi til alls fjárafla. Svo var Ólafi sýnt um að hæna að sér dýr, að æðarkollur verptu í Hvallátrum alveg heima við húsin. Gekk Ólafur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.