Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 20

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 20
18 BREIÐFIRÐINGUR ÞaS mun leit á jafnviturlega völdum bústað sem Hvammi, enda var hann valinn af djúpviturri konu. Áður en Auður valdi sjálfri sér bústað, kannaði bún allt liið víðáttumikla landnám sitt frá Skraumuhlaupsá sunnan Hvammsfj arðar yfir Hörðadal, Miðdali, Ilaukadal, Lax- árdal og Hvammssveit að Dögurðará, sem er lækur mitt á milli bæjanna Teigs og Ketilsstaða í Hvammssveit. Land- námið hefir þvi náð yfir nál. 5 suðurhreppa sýslunnar. Á þessu víðáttumikla svæði hefir þá, eins og nú, margur hletturinn verið fagur og byggilegui'. Þá liafa verið miklir skógar um alla Dali, eins og hin mörgu skóganöfn bera vott um. Þó liefir hinni vitru konu hvergi litist byggilegra en í Hvammi. Þar hefir þó ekki verið um að ræða hlunnindi af útræði, eggveri eða sellátrum, en e. t. v. lítilsháttar af silungi og laxi. Urriði hefir þá verið nokkur í Hvammsá, eins og hið forna nafn á henni bendir til og lax hefir þá að likindum gengið eitthvað í Laxá, sem er fremur smá á, er safnar í sig vötnum úr Sælingsdal og Svínadal og renn- ur með Krosshólaleiti til sjávar og hefir há án efa legið að eða i landareign Hvamms. Fyrir hlunnindum hefir Auð- ur því ekki gengizt, er hún kaus sér hústað í Hvammi. En hvammurinn við hlíðarfæturna var lilýlegur og fagur og dalurinn sólríkur og grösugur á láglendi með miklum skógi i hlíðum. Fegurri og húsældarlegri blett hefir liún Iivergi fundið í öllu landnáminu, og í því efni missýndist henni ekki. Flestum, sem-í Hvamm koma að sumarlagi og nokkurn smekk hafa fyrir náttúrufegurð, virðist liann einhver fegursti bústaður frá náttúrunnar liendi, er þeir hafa augum litið hérlendis og þó er þar nú fremur litil skógarprýði. Bústaðaval fornmanna her mjög víða vott mn mikinn fegurðarsmekk, hagsýni og framsýni, en óvíða mun bústaður hera meira lof á landnemann en Hvannnur. Og slcal honum nú lýst í fám orðum. Túnið í Hvannni var talið 36 dagsl. að stærð. Þegar ég kom þangað gaf það af sér 400 hestburði og síðastliðið ár skilaði það sama töðumagni. Það hefir að vísu orðið fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.