Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 24

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 24
22 BREIÐFIRÐINGUR upp í sakferli manns síns til Ögmundar Pálssonar bisk- ups í Skálholti, en biskupinn lét nokkru síðar Hvamm og fleiri jarðir til Teits ríka Þorleifssonar í skiptum fyrir jaröir á Austfjörðum. Teitur bjó síðan í Hvammi til dauða- dags 1537, en nokkru fyrir andlátið (1531) gaf hann aft- ur Guði og kirkjunni í erfðaskrá sinni Hvamm og fleiri jarðir, þar á meðal liálfa Glerárskóga og Skarfsstaði i Hvammssveit. Þá veitti Ögmundur biskup Daða Guð- mundssyni bónda í Snóksdal Hvamm og fleiri jarðir sem „beneficium“ um lífstíð. Út af því hófust deilurnar milli Daða og Jóns biskups Arasonar á Hólum. Fyrir and- lát sitt lét þó Daði Hvamm lausan við Martein biskup Einarsson, er veitti hann Birni bónda Hannessyni og var bann siðasli óvígður maður, er Hvamm hefir lialdið. Hann drukknaði 1551 eða 1555. Siðan hafa eftirtaldir prestar og prófastar haldið- Hvamm og búið þar. 1. Séra Pétur Árnason var fyrsti„beneficiarius“í Hvammi frá liérumbil 1560—1582 eða þar um. 2. Séra Gísli Guðbrandsson frá 1584—1(520. Hann hafði verið skólameistari í Skálbolti i 2 ár, var lærður vel, söngmaður og listmálari. 3. Séra Torfi Finnsson frá 1621—1638. Hann var af ætt Björns riddara og hirðstjóra Þorleifssonar á Skarði, var 6 ár skólameistari i Skálholti og útskrifaði það- an Brynjólf síðar biskup Sveinsson. Sonur lians Jón bóndi i Flatev gaf Brynjólfi biskupi bina frægu Flat- eyjarbók. Séra Torfi var kynsæll maður. Hann bió ekki búi i Hvammi. 1 hans tíð, 1634, lagðist Staðar- fell fyrst undir Hvammsprest til þjónustu. Séra Torfi hafði aðstoðarprest, séra Sigurð Ólafsson frá 1634— 1636. 4. Séra KetiII Jörundsson frá 1638—1668. Hann var heyrari í Skálholti i 16 ár áður en liann fékk Hvamm; var lærdómsmaður og ástsæll mjög bæði af nemend- um og sóknarfólki. Hann varð prófastur 1657 og dó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.