Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Síða 25

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Síða 25
BREIÐFIRÐINGUR 23 í Hvammi 1670. Hann ól upp dótturson sinn Árna ass- essor. 5. Séra Páll Ketilsson frá 1668—1692, sonur séra Ketils prófasts. Hann var 3 ár, frá 1665, aðstoðarprestur föður síns og fékk prestakallið og prófastsdæmið eftir hann. 6. Séra Magnús Magnússon frá 1692—1720, dótiurson- ur séra Ketils próf. Jörundssonar og bróðir Iiins mikla fræðimanns Árna assessors. Kona lians var systir Páls lögmanns Vídalíns. Séra Magnús varð pró- fastur 1699 og var það til dauðadags. Hann dó í Hvammi 1720. Séra Ólafur Eiriksson var aðstoðar- og millibils- prestur í Hvammi frá 1719—1722. 7. Séra Þórður Þórðarson frá 1721—1738, var prófastur frá 1731 til dauðadags. Hann dó í Hjarðarliolti 1739, 55 ára. Hann ritaði annál yfir árin 1700—1738 og ættartölubók. 8. Séra Þorsteinn Þórðarson frá 1739—1734, sonur séra Þórðar prófasts Þórðarsonar. Hann gat ekki vígzt aldurs vegna fvr en 17 !0, en tók við stað og kirkju 1739 eftir lát föður síns. Var settur prófastur 1752— 1753. Dó i Hjarðarholti 1754, aðeins 39 ára. 9. Séra Einar Þórðarson frá 1751—1800, bróðir séra Þorsteins. Iiann kom fyrst að Hvammi á 1. ári með föður sínum og ólst þar upp hjá bonum. Hann var prestur á Tjöru í Svarfaðardal áður en bann kom að Hvammi. Síðari kona bans var Björg Pálsdóttir, systir Bjarna landlæknis. Hann stundaði lækningar. Dó í Hvammi 1801, 80 ára gamall. Séra Einar bélt 4 aðstoðarpresta. Séra Jón Sigurðsson hluta úr árinu 1757. Séra Benedikt Pálsson, bróður konu sinnar 1764— 1767. Séra Markús Eyjólfsson, bróðurson sinn 1776, er þjónaði Staðarfellssókn í 7x/2 ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.