Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 26

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 26
24 BREIÐFIRÐINGUR Séra .Tón Ivetilsson, systurson sinn, frá 1784—1800. 10. Séra Jón Ketilsson, siðastnefndur, frá 1800—1802. Hann hafði brauðabýtti við mág sinn, séra Jón Gísla- son í Hjarðarliolti og flutti þangað. 11. Séra Jón Gíslason prófastur, r. af Dbr., frá 1802—1841, var prestur í Hvammi í 39 ár og prófastur í 25 ár. Önnur kona hans var Sæunn dóttir séra Einars Þórð- arsonar í Hvammi og voru þau barnlaus. Með fyrstu konu sinni, Hallgerði Magnúsdóttur, átti liann 4 börn. Ilann tók séra Þorleif son sinn fyrir aðstoðarprest 1819 og bjuggu þeir báðir á Hvammi frá 1824. Séra Jón Gíslason var mikill athafnamaður og lærdóms- maður. Hann vék frá Hvammi fyrir syni sínum séra Þorleifi og fluttist að Breiðabólsstað á Skógarströnd 1841, þjónaði því prestakalli ineð aðstoðarpresti í 6 ár og dó þar 1855. Árið 1824 fékk hann verðlaun fyr- ir „fortjenstfuld Jorddyrkning i Island“. 12. Séra Þorleifur Jónsson prófastur og r. af Dbr. frá 1841—1870. Hann fæddist í Hjarðarholti 8. nóv. 1794 og fluttist að Hvammi með föður sinum á 8. ári og var þar alla æfi síðan. Ilann þjónaði Hvammspresta- kalli í 51 ár alls, þar af var liann aðstoðarprestur föður síns í 23 ár og aðstoðarprófastur i 19 ár. Með fyrri konu sinni Þorbjörgu Hálfdánardóttur eignað- ist hann 8 börn, þeirra á meðal séra Jón, siðast prest á Ólafsvöllum, skáld, Ingibjörgu fyrstu konu Jens Jónssonar dbrm. á Hóli í Hvammssveit og Jóbönnu móður Ág. H. Bjarnasonar prófessors og þeirra merku systkina. Á aðstoðarprestsárum sínum sérstaklega vann séra Þorleifur milcið að umbótum í Hvamini. Þá var fyrst byggður þar matjurtagarður og túnið af- girt með torf- og grjótgörðum. Séra Þorleifur dó í Hvammi 1. maí 1883. Síðari árin tók liann sér 2 að- stoöarpresta: Séra Jón Benediktsson 1858—1859 og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.