Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 30
28
BREIÐFIRÐINGUR
GUÐRUN KÁRADÓTTIR
Á SELJUM Eftir
frú InGVELDI Á. SIGMUNDSDÓTTUR
„DrottningarhjartaÖ er viðkvæmt og varmt,
þótt varirnar fljóti ekki í gælum.“
Stephan G. Stephansson.
Fyrst man eg eftir Guðrúnu á Seljum, er ég var um
10 ára og fákk að fara í berjaferðir seinni hluta sumars.
Faðir minn réri vestur með Bjarnarhafnarfjalli, suður
Kolgrafarfjörð og inn í mynni Hraunsfjarðar. Við lentum
á Seljum í hlæjalogni. Það var fögur sýn fyrir augum
eyjaharnsins, sem lítið hafði farið.
Bærinn Sel í Helgafellssveit er í suðurhlíðum Biarn-
arhafnarfjalls. Þar i hlíðinni vaxa aðalbláher og bláber,
ásamt hrútberjunum, sem meir eru fyrir augað en munn-
inn. Þar vex einnig „blágresið hlíða“, hrönugrös og flestur
íslenzkur blómagróður. Allt var vafið grasi, lyngi og
öðrum gróðri, milli fjöru og upp í lilíðar og gildrög fjalls-
ins. í suðaustri sést vesturálma Berserkjahrauns, í suðri
Horn og botnafjöllin inn til Tröllaliáls, en yfir hann lá
Ég veginn sé, er vísar heim. —
Ná vorar senn.
Á trygga mold og tigin fjöll
ég trúi enn. I
Á meðan vaxa víðislauf
og vorsól skín —
milt starf, mitt líf, ég ætta allt
þér — ættbyggð mín.
E inar Kristjánsson.
J