Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 31
breiðfirðingur
29
landvegur til Eyrarsveitar, i vestri er Hraunsfjörður lang-
ur og mjór, við rætnr Straumhlíðar.
Ég gekk með föður mírium og svstrum heim að bæn-
um. Það þurfti ekki að lierja að dyrum, út kom ung og
blíðleg kona og bauð okkur inn. Það var Guðrún á Selj-
um. Lítil stúlka stóð við lilið hennar, 3 árum yngri en ég,
við höfðum verið látnar skiptast á smá-gjöfum, eggjum
og herjum, heilagfiski og skvri og var því gaman að
sjásí í fyrsta sinni.
Á Seljum var tvibýli, Sæmundur Pétursson, maður
Guðrúnar og Kári Konráðsson faðir liennar bjnggu þar
báðir. Kári var bróðursonur Gísla Konráðssonar sagn-
ritara, Ilann var áður giftur Sigríði ekkju Odds Hjalta-
líns læknis og var bún stjúpa Guðrúnar og ól bana upp,
hún kenndi henni kvenlegar listir og mun liafa mótað
skapgerð hennar. Minntist Guðrún bennar jafnan með
ást og virðingu.
Sigríður var fyrir nokkru dáin, er hér var komið, hafði