Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 39
UREIÐFIRÐINGUR
37
BERNSKUMINNINGAR
FRÁ HJARÐARHOLTI f DÖLUM
Efcir frú MARGRÉTI K. JÓNSDÓTTUR
Það var uin 1880, er ég man fyrst eflir mér. Eirts og
menn vita, gengu þá yfir þetta land hin mestu, liarðiitdi,:
svo að fóikið flýði í stórhópum úr harðindasveitunum til
Vésturheims. Það má telja, að á þessum árum hafi
gamla búskaparlag tekið að breytast. Það var búskapar-
lag, sem hyggt var á aldagamalli innlendri reynslu og
miðaði allt að því, að liver sveit, eða nánar livert heimr
ili, þyrfti sem allra minnst til annarra að sækja. Vinnan
og siðirnir á heimilunum voru föstum venjum Imndin,
sem allir þekktu og ekki mátti víkja frá.
1.
I Hjarðarholti voru fleslar kaupstaðaferðir farnar til
Borðeyrar og tóku sólarhring. Lagt var af stað, seinni
hluta dags og farið hægt fram Laxárdalinn. Yfir Laxár-
dalsheiði þótti hezt að fara, ef klaki var óleystur úr
mýrum. Bezt þótti að vera til taks um leið og verzlunar-
búðir voru opnaðar og fá aflienta alla þungavöru Qg
ganga frá henni og komast af stað aftur að; liðandi há-
Eina bón ég inni þér,
elskuð dalameyja:
að þú syngir yfir mér,
ef ég skyldi deyja.
(Fleira um mig og meira um þig
má ég ekki segja.)
Jóhannes úr Kötlum.