Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 67

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 67
BREIÐFIRÐINGUR C5 um,skógarkjarr meðfram vatninu við bjarkarihn ogsvana- klið. Þarna áðum við um stund, og bittum fyrir fólk úr sveitinni, sem var að njóta vermandi geisla hádegissólar- innar í skjóli laufgrænna bjarkanna. Eftir skannna stund stigum við á bak og héldum upp liálsinn undir fjöllin, þar sem hagi var næst fyrir liross okkar. Yar þeirra gætt þarna á meðan við gengum á fjöll- in. Eru það tveir stuðlabergstindar sem risa þarna á bá- fjallinu, upp frá Skógabænum, æskuheimili Matthíasar skálds. Er þarna umliverfis möl- og sandholt og lítilsháttar urð sem hrunið hefur úr berginu um aldaraðir. Á milli hnúkanna er snarbrött skriða laus undir fæti. Sama er að segja að norðan og sunnan, en sú að sunnan virtist okkur torsóttari, og réðum við því til uppgöngu að norðan. Þegar upp kom, var útsýni undrafagurt um hálendið á alla veg'i. I suðri hlasir þarna við, fyrir fótum manns Inn- sveitin til Gilsfjarðar, Króksfjörður og Berufjörður og Skarðsströnd með Hafratindi, og fjarst blasa við Suður- dalafjöllin, en Baula tevgir kollinn yfir allt annað á þeim slóðum, og ber þar við lieiðblátt loftið. I suðvestri blasir við Breiðafjörður með Snæfellsjökul að sunnan en Skor- arhliðar að vestan allt inn fyrir botn Yatnsfjarðar, þar sem við vissum, að spegilslétt vatnið lá inn á milli blárra fjalla, sem glapti Hrafnaflóka forðum við heyskapinn, svo kvikfé lians féll uin veturinn. En á miðjum firði hlasa við Vestureyjar, með sólhlikandi sundum, að svo miklu leyti sem Revkjanesfjall eigi hylur sýn. í norðvestri sér yfir hálendi Vestfjarðakjálkans, en Reipliólsfjöll skyggja á Glámujökul. En aftur sést Drangajökull í norðri og Strandafjöllin hátyppt. Hafa þau vafalaust verið svalur bústaður Höllu og Eyvindi að vetrarlagi forðum. I austri blasti við orustuvöllur þeirra Þórðar kakala og Kolbeins unga, allt til Skagastrandar, og Yatnsnesið allt til Trölla- kirkju vestan Holtavörðuheiðar. Til Eiríksjökuls og Lang- jökuls sást ekki. Betra veður og útsýni getur varla og verður okkur minnisstætt. Eldri mennirnir skýrðu fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.