Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 75

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 75
breiðfirðingur 73 lendar nauðsynjavörur, sem liann verzlaði með, svo sem skreið, þorskur, ýsa og riklingur, kjöt, reykt og saltað, ennfremur kornvara, rúgur og ef til vill bankabygg, sem þá nefndist grjón. Munaðarvörur, sem þá voru nefndar, mun liann jafnan liafa liaft á heimili sínu, svo sem brenni- vín, tóbak, kaffi og svkur (kandís), en óvíst er, livort hann hefir verzlað með það, svo að miklu hafi numið. Lítið jarðagóss mun Sturlaugur hafa átt. Að sönnu skipt- ust honum tvær jarðir úr dánarbúi föður lians: Reyni- kelda á Skarðsströnd og Kýrunnarstaðir i Hvammssveit. Siðar seldi hann Þórdísi, liústýru sinni, þá jörð eður arf- leiddi liana að henni. Þórdís lifði mörg ár eftir það, að Sturlaugur lézt. Haft var orð á því, að hver peningur af Sturlaugs mikla auði liefði verið vei fenginn, eins og sagt var um auðæfi Lofts rika Guttormssonar. Rauðseyjar, ábýlisjörð þeirra feðga, Einars og Stur- laugs, var tilheyrandi eignum þeim og eyjum, sem lágu undir Iiöfuðbólið Skarð á Skarðsströnd. Þeir Rauðseyja- feðgar voru því alltaf leiguliðar þeirra Skarðsfeðga, Skúla og Kristjáns. Eyjarnar, sem tilheyra bújörðinni Rauðseyjum, voru þrjár alls. Heimaeyjan ■— Rauðsey — er lítið annað en túnið. Önnur er svo nefnd Reitarey. Hún er allstór og vel grasgefin. Þar er mikið lundavarp. Hin þriðja heitir Köngursey. Hún liggur um Li viku sjávar austur af Rauðsev. I Reitarey má ganga lieimanað um hverja smástraumsflæði. Ennfremur höfðu þeir Rauðs- evjafeðgar jafnan svo nefnd Suðurlönd til slægna og beit- ar. Þau liggja líka undir Skarð. Þau eru tvær eyjar, Tóey og Langey og nokkrir hólmar. Eitt með öðru og ekki hið sízta, sem Sturlaugur hagn- aðist á i búskapnum, var vöruskiptaverzlun hans, bæði við eyjabændur og landbændur, einkum Skarðstrendinga og Bjarneyinga. Rjarneyingum seldi hann kjöt, smjör, sýru — drykk — og sennilega kornmat fvrir fiskæti. Landbændum seldi hann fiskæti, kornmat og fleira. Öll eður flest þessi viðskipti sín miðaði hann við hið forna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.