Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 87
BREIÐFIRÐINGUR
85
var Jóhanna liinn mesti búforkur, bæði dugleg og liag-
sýn í hvívetna, enda var hún góðum gáfum gædd. Hún
bótti nokkuð dul í skapi og sein til kunningsskapar. En
þeir, sem þekktu bana vel, áttu þar góSan vin, þvi aS betra
bjartalag og' mannkosti hefi ég ekki þekkt. Hún dó hjá
Ebenezer syni sínum í Stykkisbólmi 13. jan. 1938 og var
þá nær 97 ára.
Jóhanna ívarsdóttir var vel hagmælt, þótt bún léti ekki
mikiS á því bera.
Mitt kæra æskuinni,
ég ávallt sakna þín,
og þú. ert mér í minni,
meSan. fjör ei dvin.
Um grasi vaxnar grundir,
þar glitraSi fjólan blá,
þar ánægS tíSum undi ég
meS öSrum börnum smá.
Hún mun ætiS bafa saknaS æskuheimilis sins og ckki
kunnaS eins vel viS sig í eyjunum.
Þessa vísu kvaS bún hátt á níræSisaldri, þegar liún fór
frá HólmfríSi dóttur sinni, er bún bafSi dvaliS hjá i
Reykjavík:
Ellin færist yfir mig,
ekki er vert aS kvíSa.
Eilífur drottinn annist þig,
elskulega FriSa.
Þegar ég kom til hennar 1931 meS dóttur mina á fyrsta
ári, kvaS bún þessa visu til bennar:
Er þaS bjartans ósk mín 1)1 iS,
yngismeyjan sanna,
aS þú verSir alla tíS
yndi foreldranna.