Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 88
86
BREIÐFIRÐINGUR
KVENNASKÓLINN
A STAÐARFELLI
Eftlr MAGNÚS FRIÐRIKSSON frá Staðarfelli
Nú eru liðin 17 úr, síðan kvennaskóli var stofnaður á
Staðarfelli. Árið 1927 var stofnaður þar einkaskóli. Eftir
tveggja ára starfsemi hans, eða vorið 1929, var kvenna-
skóli Herdísar og Ingileifar Benediktsen stofnsettur þar.
Skólinn liefir því starfað í 16 ár að frádregnu því ári,
sem starfsemi hans lá niðri. — Á seinni árum liefir verið
mikil aðsókn að honum. Hann liefir verið meira en full-
skipaður á ári hverju og oft hefir orðið að visa mörgum
stúlkum frá eða setja þær á Iiiðlista, svo að þær hefðu
forgangsrétt að skólavist næsta ár. Þessi mikla aðsókn
liefir verið mjög ánægjuleg fyrir alla hlutaðeigendur. Má
Hún fann sárt til þess síðustu ár ævi sinnar, hvað liún
heyrði illa og fáir gestir, sem á heimilið komu, staðnæmd-
ust við rúm Iiennar:
Hjá mér engir hafa bið
að liressa veikan muna,
ég er eins og utan við
alla veröldina.
En þá sneri hún sér til guðs, því að hún var trúkona mikil:
Það eru einu úrræðin,
þá angurstárin flæða,
að hiðja hæðahilmirinn
hjartasárin græða.
Davíð Ó. Grímsson.