Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 89

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 89
breiðfirðingur 87 að miklu leyti þakka hana ungfrú Ingibjörgu Jóhanns- dóttur, sem hefir stjórnað skólanum undanfarin ár. Hún hefir sýnt mikinn dugnað, árvekni og stjórnsemi í skóla- haldinn. Jafnframt hefir hún sýnt mikla liagsýni við innkaup á fæðuefnum, enda hefir fæðiskostnaður nem- enda orðið minni en i öðrum skólum. Verður þetta allt aldrei fullþakkað né launað. Vrið uppsögn skólans vorið 1941 hélt Ásgeir Ásgeirs- son, prófastur í Hvammi, fyrirlestur um fyrslu drög til þessarar skólastofnunar. Hann skýrði frá þvi, að frú Herdís Benediktsen, kaupmannsekkja frá Flatey á Breiða- firði, hefði gefið meiri hluta eigna sinna — um 42 ])ús. kr. — eftir siun dag til stofnunar skóla, sem helgaður skyldi minningu Ingileifar Charlottu, sem frúin missti síðasta barna sinna, nálega fulltíða að aldri. Jafnframt rakti séra Ásgeir ætt frú Herdísar allýtarlega og skýrði frá helztu dráttum í æfiferli hennar. Var fyrirlestur þessi hinn fróðleeasti svo langt, sem hann náði, en margir myndu vafalaust liafa kosið að lieyra sögu skólans rakta lengra. Mörgu yngra fólki mun það t. d. litt kunnugt livaða ástæður lágu til þess, að skólinn var reistur á Staðar- felli og hver átti drýgstan þáttinn í þvi, að það var gert. Er það ekki veigaminnsti þátturinn í sögu skólans, sér- staklega fyrir Dalasýslu. Hún mun vera eina liéraðið á landinu, sem liefir fengið myndarlegan skóla, án þess að þurfa að leggja nokkuru evri af mörkum til stofnunar hans eða starfrækslu. Margir aðrir staðir voru nefndir, sem væntanleg skólasetur, en sérstök öfl gerðu það að verkum, að þessi staður var valinn. — Verður nú saga skólans rakin hér í aðaldráttum. Upphafið að stofnun kvennaskólans á Staðarfelli, sem heitir „Kvennaskóli Herdísar og Ingileifar Benediktsen“, er þetta: Frú Herdís Benediktsen, sem gaf mestar eigur sinar til stofnunar þessa kvennaskóla, var dóttir Guðmundar Sohevings, kaupmanns í Flatey á Breiðafirði og Halldóru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.