Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 91

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 91
BREIÐFIRÐINGUR 89 skal gilda um þær kr. 500,00 sem ætlaðar eru Valgerði Frið- riksdóttur og þær kr. 000,00, sem ég hefi gefið Bryndísi Zoéga, auk þeirra hluta, sem hún fær af fjórðungsgjöfinni, svo framar- lega sem þær eru dánar áður en gjöfin tilfellur, án þess að láta eftir sig lífserfingja. 3. Að lokum ákveð ég, Herdís Benediktsen, sem minn síðasta vilja, að þegar útfararkostnaður minn hefir verið heiðarlega greiddur ásamt kostnaði þeim, er skiptin eftir mig hafa í för' með sér og þegar framanskrifuðu hefir verið nákvæmlega full- nægt, þá skulu allar eignir, sem eftir mig verða skuldlausar, eður þrír fjórðu partar allra skuldlausra eigna minna, aðeins með þeim takmörkum, sem ég hef ákveðið í 2. lið, ganga til skólastofnun- ar kvénnaskóla á Vesturlandi, og er sú ráðstöfun min gjörð bæði af einlægum vilja mínum og samkvæmt þeirri ósk, sem einkadóttir mín elskuleg, Ingileif Sólborg Charlotta Benedikt- sen, lét fleirum sinnum í Ijósi við mig, sem sinn hjartans vilja. 4. Þessi gjöf mín til kvennaskólastofnunar á Vesturlandi óska ég, að beri nafn okkar mæðgnanna og heiti: „Minningarsjóður Herdísar og Ingileifar Benedikfsen.“ Gjöfin skal vera undir stjórn og umsjón landshöfðingjans yfir íslandi, og er það vilji minn, að henni verði komið í konungleg ríkisskuldabréf, renturnar lagðar upp í 10 ár og þeim bætt við höfuðstólinn, sem aldrei má skerða, heldur aðeins má verja vöxtum hans til áminnstrar skölastofnunar, eins og hann þá er orðinn, þangað til svo mikið fé er fyrir hendi, að landshöfðinginn. eftir samráði við amtsráð Vesturamtsins, álítur það nægilegt fé til þess að setja kvennaskól- ann á stofn, svo hann geti tekið til starfa, án þess að höfuðstóll- inn sé skertur. 5. Það er ósk mín, að fyrirkomulag hins fyrirhugaða kvenna- skóla verði sem líkast kvennaskólanum á Ytri-Ey, eins og hann nú er og að hann verði Settur í einhverri sýslunni i kringum Breiðafiörð eða, verði þvi ekki viðkomið, þá í ísafjarðarsýslu og verði því heldur ekki viðkomið, þá hvar sem hentast þætti í Vesturamtinu. Allar þær ráðstafanir, sem að því hita að koma skólanum á fót og ákveða fyrirkomulag hans, skulu gerðar af landshöfðingjanum í samráði við amtsráð Vesturamtsins, og skal skólinn, þegar hann er stofnsettur, ásamt höfuðstól hans og árstekjum, sömuleiðis vera undir umsjón landshöfðingjans í samráði við amtsráð Vesturamtsins. Til staðfestu er nafn mitt, eiginhandarnafn undirritað í viður- vist notarii publici. Reykjavík, 15. janúar 1890. Herdís Benediktsen.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.