Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 100
98
BREIÐFIRÐINGUB
leit við okkur hjónin, að við leyfðum, að það yrði lagt nið-
ur og bústofninn seldur samkv. ósk ungfrú Sigurborgar.
Þótt skoðun okkar væri þá og sé enn, að nauðsynlegt sé
að reka skólabú samliliða slikum skóla, leyfðum við þó
sölu skólabúsins með nokkrum skilyrðum: Leggja skal i
sérstakan sjóð a. m. k. uppbæð jafnmikla þeirri, sem ung-
frú Sigurborg tók á mót. Sjóðinn skal ávaxta með 5%
vöxtum. Reikninga hans skal birta árlega i Stjórnartið-
indunum. Ennfremur settum við það skilyrði, að skólabúi
yrði aftur komið upp á Staðarfelli eigi siðar en árið 1940.
Fyrstu árin, sem Staðarfellsskólinn starfaði, var ekki
skipuð skólanefnd. Er mér ókunnugt um rekstur og reikn.
inga skólans þau ár. Það var fyrst árið 1939, að skólaráð
var skipað, samkv. lögum frá 1. júní 1938. Þorsteinn Þor-
steinsson, sýslumaður, var skipaður formaður skólaráðs-
ins, auk þess átti höfundur þessarar greinar þar sæti á-
samt tveimur öðrum, ennfrenlur fulltrúi kosinn af Sam-
bandi breiðfirzkra kvenna. Þegar skólaráðið var fullskip-
að, var farið að grennslast eftir livar bústofnssjóður skól-
ans væri niður kominn. Skilyrðið uin, að reikningar sjóðs-
ins yrðu árlega birtir i Stjórnartiðindunum, var aldrei
efnt fremur en önnur skilyrði, sem við hjónin settuni, þeg-
ar búið var selt. Eftir talsverða fyrirböfn, tókst formanni
skólaráðsins að fá sjóðinn greiddan ásamt vöxtum, og var
það um 17 þús. kr. alls. Var þessi uppbæð lögð inn i Bún-
aðarbanka Islands. Þar mun bún verða geymd, þar til
skólaráðið telur fært að befja rekstur skólabús að nýju.
Skólaráðið liefir frá öndverðu veríð sammála um nauðsyn
slíks búreksturs, þótt ekki bafi enn verið liægt að koma
honum á vegna ýmissa erfiðleika. — Líkur eru til, að meiri
erfiðleikar befðu orðið á þvi að fá bústofnssjóðinn endur-
greiddan bjá ríkissjóði, ef ég liefði verið fallinn í valinn,
enda gat ég sýnt óræk sönnunargögn fvrir þvi, að ríkis-
stjórnin bar ábyrgð á sjóðnum og endurgreiðslu hans.
Ég skal að lokum levfa mér að geta þess, að íbúðárhús-
ið, sem við hjónin reistum á Staðarfelli 1912—1913 og