Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 101

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 101
BHEIÐFIRÐINGUR 99 er byggt úr steinsteypu, var strax notað með litlum breyt- ingum, sem skólahús, þegar skólinn tók til starfa. Eftir 4 ára starf skólans var byggt við enda þess og það stækkað um rúml. % vegna þess, liversu margar námsmeyjar sóttu skólann. Þessi viðbótarbygging kostaði yfir 50 þús. kr. Var sú uppliæð greidd úr sjóði frú Herdísar Benediktsen. Þessi nýbyggði liluti liússins er talinn sízt betur byggður en sá eldri. Úr því að viðbótarbyggingin, sem er % hluti Iiússins, kostaði yfir 50 þús. kr., livert er þá verðmæti % hluta skólahússins ásamt jörðinni? Mér virðist, sem ýmsir hafi álitið, að annað en sár sökn- uður og böfðingslund bafi knúið okkur hjónin til þess að koma þvi til leiðar, að skóli var reistur á Staðarfelli, með því að gefa Staðarfell fyrir skólasetur. Ilvað sem því líður, leyfi ég mér að fullyrða þetta: Hefði liinn sorglegi atburður ekki gerst á Staðarfelli þann 2. okt. 1920 og liarmsaga okkar engin verið, væri kvennaskóli Ilerdísar og Ingileifar Benediktsen enn óreisl- ur. Féð til þessarar skólastofnunar var gefið af miklum liarmi og sárum söknuði. Þetta sama fé fluttist siðan að Staðarfelli af svipuðum ástæðum. Það er því vel og rétti- lega mælt hjá Stefáni skáldi frá Hvítadal, er hann segir í uppbafi vígsluljóða Staðarfellsskólans 4. júní 1929: „Um stofninn lykur barmur bár og helgur vaxtar-þróttur, Iiin milda hæn og móður-tár að moldum einkadóttur. Hann óx við lirun og áföll snögg á ungra manna leiði. Við minnumst þess, hve dýrleg dögg er dropin hér að meiði.“ Það liefir verið og er hin heitasta ósk okkar hjónanna, að Staðarfellsskólinn megi blessast og blómgast um ó- 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.