Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 102
100
BREIÐFIRÐINGUR
BREIÐFIRÐINGAFELAGIÐ,
yfirlit um tilgang og starfshætti
Eftir JÓN EMIL GUÐJÓNSSON form. Breiðfirðingafélagsins
Tilgangur.
Segja má, að tilgangur Breiðfirðingafélagsins sé einkum
tvíþættur: Félagið vinnur að kynningu og samstarfi Breið-
fii-ðinga, bæði lieima ög heiman, og það vih ennfremur
eftir megni vinna að hag og heill héraðanna við Breiða-
fjörð. Óþarft er að fara mörgum orðum um það, hvers
vegna félaginn liefir verið valið þetla markmið, enda skal
aðeins stuttlega að þvi vikið.
Yið Breiðfirðingar erum að sjálfsögðu búsettir víðs veg-
ar. Suma okkar skilja fjöll og firðir. Margir dveljast heima
í byggðum Breiðafjarðar. En margir hafa einnig farið
heiman og setzt að í höfuðborginni eða annars staðar.
Þrátt fyrir þessar fjarlægðir og' þótt margir okkar þekkist
ekki neitt persónulega, er þó eitt, sem sérstaklega tengir
okkur alla saman. Það eru tengslin við hina breiðfirzku
hyggð.
komnar aldir og vera sannnr gróðrarreitur íslenzks land-
búnaðar. Við vonum, að þessi skóli verði íslenzkri bænda-
stétt til heiðurs og hlessunar, svo að hún geti borið liöfuðið
hátt eins og henni sannarlega sæmir. Til þess að það geti
orðið, þarf vel menntuð og stjórnsöm húsmóðir að standa
við hlið bónda síns.
Biðjum guð að blessa Staðarfellsskólann, þá er víst að
svo verður.
Magnús Friðriksson,
frá Staðarfelli.