Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 110
108
BREIÐFIRÐINGUR
GÓÐIR STOFNAR
Eftir SVEINBJÖRN P. GUÐMUNDSSON
Það kom mér í hug, að vel væri viðeigandi að undir
þessari fyrirsögn flytti Breiðfirðingur síutta greinargerð
um ýmsa látna Breiðfirðinga, sem þó lifa ennþá í minni
roskinna manna, bæði karla og kvenna.
Á öndverðri 19. öld bjuggu i Bjarnevjum á Breiðafirði
hjónin Guðmundur, kallaður „kúpill“, Guðmundsson,
fæddur í Þormóðsev, dáinn í Bjarneyjum 5. sept. 1851,
61 árs að aldri og kona hans, Kristín Pétursdóttir (úr
Beykhólasveit).
Þau Guðmundur og Kristín bjuggu á Vs hluta Bjarn-
eyja, þar sem kallað er í Bænum. Þau liöfðu ómegð mikla
og því jafnan fátæk, þó ávallt sjálfbjarga. Megnið af lífs-
uppeldi þurfti að sækja á sjóinn. Börn þeirra voru hin
og lækinn hjala töfrcindi ástarorðin við
yndislega fjólu’ í hvammi grænum.
En nú er ég aldinn, og dagur óðum dvín,
og dáinar eru vonir mínar allar,
og fölnuð er litmjúka, Ijúfa rósin mín,
er löngum græddi mínar sorgir allar.
VÖGGULJÓÐ.
Sofðu, sofðu, litli Ijúfi vinur,
létt þér vaggar móðurhöndin blíð.
Sorgir allar svefninn mildur græðir,
sefar dagsins harma, trega og stríð.
Drottins blessun drengnum sínum unga
daga og nætur biður móðurtunga.
H r af n Hrafnsson.