Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 15

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 15
BREIÐFIRÐINGUR 13 manna á vígvöllunum, er við fylgjumst með þessu stríði, er senn fer að enda. Ekki vantar, að við njótum tækn- innar, bæði í þvi að drepa liver annan og hlusta á hljómleika í útvarpi. Hvaða framförum höfum við samt sem áður náð í raun og veru? Maður verður svartsýnn við að hugsa um þá spurningu. Ef okkur tekst ekki á komandi friðarárum að skapa hinn margumrædda nýja og betri lieim, til livers er þá leikurinn gerður? Við megum alls ekki missa kjarkinn. Fólk um gjör- vallan lieim á'heimtingu á því, að okkur fari fram í þeim grundvallaratriðum, sem hafa mest álirif í líf- inu. Það kann að virðast, að ég sé kominn langt frá efninu að Ijúka máli mínu með þessum hugleiðingum, en ekki finnst mér það. Hvað liefir útvarpskvöldvaka Breiðfirðinga að gera við þau brennandi áhugamál heimsins og framtíðarinnar, sem liér hefir verið vikið lauslega að? Lítið, við fyrstu athugun. En hugmynd- in, sem liggur á hak við allt það starf, sem héraðafé- lögin á íslandi láta sig varða, liefir víðtæka merkingm Hér er revnt að efla vinaböndin og halda við mörgu þessu gamla, sem liætt er við að glatist. Það verður ekki gert með útvarpserindum eða fundahöldum. En hvötin kernur ]ió, livötin til þess að ávaxta liið gamla og góða, sem arfur aldanna flytur okkur öllum. Það mætti mála héraðastoltið sem skrípamvnd af öfga- kenndri ælljarðarást, en hún hefir verið nógu skaðleg i öllum styrjöldum. En það mætti hka leggja áherzlu á það bezta. sem slíkar hugsjónir hera með sér. Það er svo margt, sem liægt er að læra með því einu að at- huga fortíðina og reyna að halda við þeim verðmæt- um, sem liafa staðizt straum margra alda. Ekki dugir að einhlína á hið horfna, við verðum að njóta þess i nútíðinni og liagnýta það, sem dugur og dáð eldri kvn- slóða kenna okkur, í viðureign okkar við vandamál nú- tíðar og framtíðar. Meðal íslendinga geymir fornsaga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.