Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Qupperneq 39

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Qupperneq 39
BREIÐFIRÐINGUR 37 urn veginn greinilega frá því, er fyrir hana liafði bor- ið. Þótti nú sýnt, að eittlivað alvarlegt hefði hent Magn- ús. En ekkert viðlit var að fá fréttir af honum næstu fjóra daga, meðan hríðin var sem svörtust. Á fimmta degi tók að rofa til, og voru þá menn sendir til þess að hafa spurnir af honum. Fréttist þá, að hann liefði lagt af stað á Þorláksmessu en hvergi komið fram síðan. Var nú mönnum safnað og liafin leit á þeim slóðum, er líklegast þótti, að Magnús liefði farið. En liún har engan árangur og spurðist aldrei til lians síðan og' ekkert fannst, er bent gæti á, hvernig hann liefði farizt. Það er af Guðrúnu að segja, að hún varð aldrei söm eftir þetta. Lá liún í rúminu allan veturinn, en um vor- ið ól liún sveinharn, er hún nefndi Magnús föður að. Smám saman tók að hrá af henni, hún fór þó jafnan einförum og gaf sig lítt að öðru fólki, og aldrei var liún við karlmann kennd eftir þetta. Fyrstu árin eftir atburð þennan sá hún svip Magnúsar öðru hverju og ætíð á sama hátt og jólanóttina, er liann fórst, en er frá leið, liurfu þær sýnir. Þá er það vor eitt 40—50 árum síðar, að smalamenn húast að heiman frá ættaróðali Guðrúnar. Þá var liún orðin gömul kona, komin yfir sjötugt og setzt að í liorn- inu hjá syni sínum og Magnúsar. Hann var þá fyrir all- löngu tekinn við jörð og' húi og þótti rausnarbóndi í liví- vetna. Af för smalamanna segir ekkert lengi dags. En þar hag- ar svo til, að landrými er mikið og erfið smalamennska, en miðja vegu til næsta hæjar er fell eitt mikið, þver- hnípt og hrikalegt á tvo vegu, en á einn slétt og lialla- lítið 1 stefnu til öræfa. í felli þessu eru víða klettasyll- ur, og stundum lendir sauðfé þar, og er oft erfitt að ná því þaðan aftur. Er smalamenn koma að fellinu þennan dag, sjá þeir tvær kindur á syllu allhátt uppi. Eftir mikla fyrirhöfn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.