Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 50

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 50
48 BREIÐFIRÐINGUH ið til sem sérstakt býli, sem margt virðist benda til, þá Iiefir Geiradalsland náð alla leið lil sjávar. Þjóðvegurinn, sem liggur niður við sjó, hefir þá legið yfir Geiradalsland. Þar bafa vegfarendur getað hitt Geiradalsfólkið t. d. við heyvinnu. Allt þetta befir getað stutt að því, að Geiradalsnafnið fluttist niður á héraðið. Auk þess liefir Þórarinn krókur dvalið tiltölulega stutt í héraðinu, en Geiradalsfeðgar líklega verið einna þekkt- astir ut á við af héraðsbúum, eftir að þeir settust þarna að. Svo virðist sem Ingunn hafi misst Glúm, mann sinn, eftir fremur stutta sambúð, því sonur þeirra gekk undir nafninu: Þórður Ingunnarson. Þegar Ingunn selur land sitt, sem liún hefir að líkindum fengið skipt úr Geira- dalslandi, þá má búast við því, að sambandi jarðanna hafi verið slitið að fullu, og hefir Geiradalur þá tapað hinum ágætu engjum og búskapurinn þar gengið sam- an. Jörðin, sem er frekar afskekkt, liefir þá síður verið setin af merkum mönnum. I sorta niðurlægingarinnar befir Geiradalur svo tapað sínu rétta nafni og orðið eins konar „glcrbrot á mannfélagsins liaug“. I Gautsdal liefir verið bænahús fyrr á öldum, þvi enn er Bænhúshóll þar í túninu og Bænhúsfoss í ánni rétt við túnið. Valshamar á land austan mégin við ána, en þar er allstór engjaldettur, sem kallaður er Partur, en liét áður Bænhúspartur og heyrði undir Gautsdal, en er nú löngu lagður undir Valshamar aftur. Líklega liefir einhver gefið bænahúsinu þenna engja- blett fyrir sálu sinni, og sýnir það, að bændur í Gauts- dal hafa verið í slægnahraki og þetta því verið álitin happadrýgsta gjöfin, sem bænahúsið gæti fengið. Ég ætla nú að sýna hvernig ég hygg að nafnabreyt- ingin bafi orðið smátt og smátt. Jarðatal á Islandi, gefið út af .1. Jobnsen árið 1847, ritar nafnið á bænum svona: Gaurs-(Gauts)dalur, og sýnir það óvissuna um nafnið. Þegar ég var 6—7 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.