Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 52

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 52
50 BREIÐFIRÐINGUIi við Þorberg höggvinkinna, því alls staðar voru þeir vel metnir eftir sem áður. Það sést einnig, að börn Glúms liafa verið talin í röð lieldri manna og ætla ég nú að skýra það með fáeinum orðum. Eins og kunnugt er, þótti það sjálfsagt, til forna, að ineð hjónaefnum væri nokkurnveginn jafnræði, og leyn- ir það sér ekki, að hörn Glúms og Ingunnar hafa þótt mannvænleg. Þórarinn, sem átti Þorgerði dóttur Glúms, var sonur Ingjalds í Hergilsey. Sonur þeirra var Helgu- Steinar skáld. Ingjaldur varð þjóðkunnur fyrir sína drengilegu framkomu við Gísla Súrsson. Faðir Ingj- alds var Hergils, er eyjan dregur nafn af, en Hergils var sonur Þrándar mjóbeins, er nam eyjar fyrir vestan Bjarneyjarflóa og lijó í Flatey. Kona Þrándar var Hall- gríma dóttir Gils skeiðanefs, er nam Gilsfjörð og hjó á Kleifum. Tveir synir Gils tóku sér bólfestu við Gils- fjörð og eru hýli þeirra nú talin í Geiradalshreppi. Her- finnur hjó í Múla,*) en Héðinn í Garpsdal. Sonur Héð- ins var Halldór Garpsdalsgoði, en sonur lians var Þor- valdur, er átti Guðrún Ósvífursdóttir frá Laugum. Guðrúnu er lýst þannig í Laxdælasögu: Hon var kvenna vænst, er upp óxu á íslandi, bæði at ásjánu ok vitsmunum, Guðrún var kurteis kona, svá at í þann tíma þóttu alt harnavípur, þat er aðrar konur höfðu i skarti lijá henni. Þorvaldur í Garpsdal var stórauðugur maður og af *) Milli Múla og Gilsfjarðarbrekku er hamarinn Drifandi, sem nefndur er í Fóstbræðrasögu (ísl. fornrit bls. 150). Þar stendur: En er þeir fóstbræður riðu inn at á þeirri, er heitir Drífandi, — hon er í Gilsfirði — o. s. frv. Neðanmáls er þetta leiðrétt, en siðast í leiðréttingunni er sagt, að Drífandi sé eðlilegra heiti á á en hamri. Fyrir þreni árum ferðaðist ég þarna um og virt- ist mér Drífandi bera nafn sitt með réttu. Þannig hagar til þarna, að upp á hamrinum, i hliðárlögginni, er afæta og seytl- ar vatn því alltaf um klettinn. Það er algengt að taka svo til orða, að niður af þeim drjúpi (eða drífi), sem vatn flóir yfir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.