Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 57

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 57
BREIÐFIRÐINGUR 55 Frá Bjarna Þórðarsyni á Reykhólum Sftir Pétur ^ónaon fró Stöll IA Þeir, sem kunnugir eru Vestfjörðum og Vestfirðinga- fjórðungi, vita, að Reykliólar í Reykhólasveit eru eitt gagnauðugasta höfuðbólið í kringum allan Rreiðafjörð og það svo, að miklu nemur, þótt víða sé vel, því að Reykhólum tillieyra flest þau hlunninda-afnot, sem talin verða einni bújörð til gildis, önnur en heimræði, laxveiði og viðai-reki. Ennfremur og sennilega hið þýð- ingarmesta á komandi árum, er þar ærinn jarðhiti og fjöldi livera og lauga, fremur en nokkurs staðar á Vestfjörðum. Hversu mikil auðlind hlunnindi þau verða höfuðbóli þessu og nágrenni þess á komandi árum og öldum, er nú óráðin gáta. Þótt undarlegt kunni að virðast, liafa engir þeir höfð- ingjar húið á Reykhólum á hinum siðari öldum, sem skarað hafa fram úr öðrum samtíðarmönnum næstu héraða eða gert þar garðinn frægari öðrum nytjaminni höfuðbólum, sem að Rreiðafirði liggja, þar til Rjarni Þórðarson flutti þangað 1869, en þar hjó hann síðan i þrjátíu ár með þeirri rausn á ýmsa lund, að þess nnin lengi verða minnzt. Enda átti kona hans, Þórey Páls- dóttir, sinn góða lilut og drjúga að því, að gera garð- inn frægan um þeirra daga. Hér skal nú leitazt við að segja lítils háttar frá ýmsu viðvikjandi Rjarna Þórðarsyni, en ævisaga getur það engin orðið. Þar er af svo miklu að taka, að því efni verður ekki þjappað saman í stutta tímaritsgrein. Fyrst skal þá getið æviatriða Rjarna. Hann var fædd- ur 28. april 1837 að Relgsliolti í Melasveit í Rorgarfjarð- arsýslu. Þar dvaldi liann til tólf ára aldurs. Vorið 1849 fluttist hann að Fiskilæk i sömu sveit til Sigurðar móð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.