Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 65

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 65
BREIÐFIRÐINGUR 63 liver viðurkenning sýnd fyrir það, sem hann hefði lagt fram viðkomandi fundarhaldinu, og mæltist til þess, að fundarmenn skytu saman lítilsháttar fjárhæð í því skyni. Urðu flestir vel við þeirri málaleitun og lögðu fram hver sinn pening. Hversu miklu það nam, vissi ég ekki, þótt ég væri þar viðstaddur. En ekki vissi ég til, að Bjarni krefðist neins. Um heimili og heimilisháttu þeirra Reykhólahjóna má ærið margt segja, og miklu fleira en liér er rúm fvrir. Fátt eitt skal þó talið. Fjölmennt var jafnan á Reykhólum á húskaparár- um þeirra Rjarna og Þóreyjar, oft um og vfir ,‘5() manns. Viðgerningur allur við heimamenn þótti taka þar fram því, sem almennt tíðkaðist á þeim árum þar um sveitir, og heimili þeirra var viðbrugðið fyrir gestrisni, rausu og höfðingsskap. Flest, ef ekki öll, hjú þeirra höfðu miklar mætur á þeim, hæði á meðan þau dvöldu þar og eins eftir að þau fluttu þaðan, cnda voru þau lijúa- sæl í hezta lagi. Flest hjúa þeirra söfnuðu þar nokkr- um fjármunum, sem allmiklu námu, einkum hjá vinnu- mönnunum, enda heyrði ég Bjarna segja einu sinni við kunningjakonu sína, er þau töluðust við um hjúahald og fleira: „Vilji maður græða á búskapnum, verður maður að róa að því öllum árum, að hjúin manns græði.“ Og þeirri hagsýnisreglu mun hann hafa fvlgt. í daglegri umgengni var Bjarni jafnan lipur og skemmtilegur. Því til sönnunar skal sögð liér smásaga, sem höfð var eftir Ólafi hónda Bergsveinssyni í Hval- látrum. Eitl sinn var hann um nokkurn tima á Reyk- hólum við skipasmíði hjá Bjarna. Hann sagði, að þá hefði verið á heimilinu gamall maður, Jón að nafni. Hann hafði þann starfa að sækja valn í bæinn. Eitt sinn voru vinnukonur að þvo þvott í eldhúsinu eða eittlivað annað að starfa, sem mikils vatns jmrfti við. Þraut þá vatnið, og báðu þær þá karlinn að sækja meira sem bráðast. Karl bráðst reiður við og sagði. að satan sjálf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.