Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 77

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 77
liREIÐl'IRÐINGUR 75 eyjar, er tillieyra öðrum lireppum, Stykkisliólmi, Fells- strönd og Skarðsströnd. Þá vikur talinu að þeirra eigin búskap. „Þegar við byrjuðum að búa, vorið 1894, keyptum við jörðina, en liana átti áður Jónassen landlæknir. Eftir- gjaldið iiafði verið 40 pund af dún, sem þá kostaði kr. 8.00 pundið, eða kr. 320.00 að peningaverði á ári. Kaup- verð jarðarinnar var kr. 10 þúsund, og var það mikið verð þá. Ég gat greitt tvö þúsund krónur strax og hitt smátt og smátt,“ segir Vig'fús. „Fyrsta verk mitt var að afstýra flæðiliættunni, sem Iöngum liafði verið vágestur fyrir sauðféð. Hækkaði ég skeriu, svo að féð gæti staðið af um flæði. Það var mik- ið verk, því að hólmarnir voru átta.“ Þú notaðir sjávarkraft til þess að mala korn og fluttir fleiri nýjungar i eyjarnar? „Já, á þessum árum gerði ég gönguhrú um 20 metra ianga út i næstu ey, Xorðurey. Við liana hyggði ég myllu- liúsið og lét fossandi strauminn snúa hjólinu. Það var töluverður úthúnaður. Þetta gekk vel, malaði ég þar korn fyrir mig í nokkur ár og stundum síðar. Þóttu brauð- in úr því góður matur. Túnið girli ég með grjótgarði og gaddavír ofan á garð- inn. Það var fyrsti gaddavírinn, sem kom i það hyggðar- lag. Var ýmislegt sagt um þá nýjung og sömuleiðis hest- vagn, sem ég' fékk og fleira þess háttar, er létta mátti vinnuna og auka afköstin.“ Skönnnu eftir aldamótin byggði Vig'fús íhúðarliúsið, sem enn stendur í Brokev, og. vil ég setja hér ágrip af frásögn hans um efniskaupin og flutninginn. „Ég var staddur í Stykkishólmi," segir liann, „er Bjarni sál. Jóhannsson skipstjóri, sem þar bjó og ég þekkti vel, segir mér, að nú hafi Iiann keypt heilt seglskip hlaðið timburfarmi, er liggi þar á höfninni, og gcti ég nú feng- ið efni í húsið, ef ég* vilji. Ég svaraði, að það væri mér hin mesta nauðsyn, ef hann þyrði að lána mér efnið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.