Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 84

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 84
82 BREIÐFIRÐINGUR Steinn A. Jónsson þakkaði kórnum fyrir komuna og þá óvenjulegu og ágætu skemmtun, er hann flutti þangað í eyna. Þess má geta, að elzti áheyrandinn þarna í Flatej' var hálfsystir Jóns heitins Sveinssonar (Nonna), Ivrist- ín Guðmundsdóttir. Hún er nú 94 ára, en hefir lítt skerta heyrn og kvaðst hafa haft óblandna ánægju af söngnum. Frá Flatey var farið kl. 4, og söng kórinn að skilnaði eitt lag á bryggjunni áður en stigið var á skipsfjöl, en fararstjóri árnaði Flateyjarbúum allra heilla og þakk- aði elskulegar móttökur. Næsti áfangi var Stykkishólm- ur. Þegar lagt var þar að bryggju, blakti íslenzki fán- inn og fáni Breiðfirðingafélagsins í stafni, en kórinn söng lagið: Brúum sundin, Breiðfirðingar. Karlakór Stykkishólms stóð á bryggjunni og heilsaði ferðafólkinu með því að syngja eitt lag. Um kvöldið kl. 8 var gengið fylktu liði frá Hótel Helga- fell, þar sem kórinn hafði aðsetur, og til samkomuhúss- ins. En þar söng kórinn tvisvar með stuttu millibili. Aðgöngumiðar að fyrri söngskemmtuninni seldust upp á örfáum mínútum, svo að ekki varð hjá því komizt að endurtaka sönginn fyrir þá, sem ekki komust að. Það var þó eingöngu fyrir dugnað söngstjórans og kór- félaga, að slíkt var unnt, því að þeir vorn þá búnir að syngja tvisvar stuttu áður og leggja á sig miklar vökur og erfiði undanfarna sólarhringa. Kórinn liafði þannig þrjá samsöngva á einum og samá degi, og mun það vera mjög óvenjulegt. Áður en söngnrinn hófst í Stykkishólmi, ávarpaði sr. Sigurðnr Lárnsson kórinn og bauð hann velkominn, fararstjóri þakkaði. Undirtektir álievrenda voru prýði- legar. Þegar kórinn hafði sungið, var drukkið kaffi i boði Stykkishólmshrepps. Þá töluðu m. a. Kristján Bjart- marz, oddviti, Ólafur Jónsson frá Elliðaey, frú Sesselja Konráðsdóttir, .Tón Eyjólfsson, söngstjóri kirkjukórsins og Bjarni Andrésson, söngstjóri karlakórs Stykkishólms,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.