Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 86

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 86
84 BREIÐFIRÐINGUR vorn jafnframt skemmtifundir, liafði fólagið spilakvöld, þar sem spiluð var félagsvist, og þrjú skemmtikvöld, er sérstakiega voru ætluð liverri sýslu fyrir sig á félags- svæðinu. Ein kvöldvaka var lialdin á vegum félagsins, er sniðin var eftir gömlu, íslenzku haðstofukvöldvök- unum. Þótti hún takast sérstaklega vel og varð einkar vinsæl. I október 1944 hafði félagið lýðveldishátið til þess að fagna nýfengnu fullveldi íslenzku þjóðarinnar. Var liún fjölsótt og fór hið bezta fram. Þá var fáni fé- lagsins vígður hátíðlega. Ennfremur liafði félagið jóla- trésskemmtun milli jóla og nýárs fyrir hörn félags- manna, og mæltist það vel fyrir. Siðastliðið sumar gekkst félagið fyrir allmörgum skemmtiferðum, er tókust yfir- leitt vel. Á árinu voru afgreidd 68 hréf fyrir félagið. Hverjar eru helztu fyrirætlanir félagsins í framtið- inni? Stjórn þess hefir verið falið að undirbúa á þann veg, er hún telur heppilegastan, töku kvikmyndar frá byggð- um Breiðafjarðar, er sýnt geti atvinnuháttu, menningu og náttúru héraðsins. Þá hefir félagið annað mál á döf- inni, en það er liappdrætti, er sennileg'a tekur til starfa í desembti n.k. En þvi var trestað um tíma, vegna þess að annað happdrætti liefir starfað til fjáröflunar fyrir skóla Snæfellinga. I þessu sambandi má geta þess, að félagið liefir lagt fram fé úr sjóði sínum til skólabygg- ingarinnar. Hvert er aðaláhugamál félagsins nú? Það er tvhnæialaust byggingarmálið. Innan félagsins starfaði húsbyggingarnefnd um nálega tveggja ára skeið. Á siðast liðnu vori tókst henni að festa kaup á húseignum og' lóðum við Skólavörðustíg 4—6 og 6 h. Nú er verið að hreyta og laga liúsið nr. 6b, en það er gej'sistórt og ætti að geta orðið félaginu liinn ákjós- anlegasti samastaður. Viðgerð á húsinu miðar vel áfram, og er þess að vænta, að það verði notliæft innan skamms. Til þess að flýta fyrir þessu máli og létta undir með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.