Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Síða 15

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Síða 15
BREIÐFIRÐINGUR FIJRÐtLEG ORLOG Si igurljörn Si9trm. óóon, Akureyjar á Breiðafirði eru tæplega viku sjávar und- an landi á Skarðsströnd. Fullvíst má telja, að þær hafi borið nafn sitt með réttu til forna, og í gömlum sögum er þess getið, að þar sjáist merki eftir akurgerð, en þau eru fyrir löngu alveg horfin. Fyrir rúmlega hundrað árum bjuggu þar bændur tveir, er Stefán hétu báðir. Lítill vafi er á því, að nöfn þeirra væru nú með öllu gleymd, ef ekki hefði varð- veizt saga um svaðilför og lirakninga, er þeir lentu í, þegar þeir lágu úti i átta dægur í lítilli eyðiey, matar- lausir og illa búnir um liávetur. Greinilegasta frásögn- in, sem til er um þann atburð, er færð í letur af bróð- ursyni annars þeirra, Pétri kaupmanni Eggerz, og prent- uð í Sögusafni ísafoldar árið 1891, en sú bók mun nú vera í fárra höndum. Hefi ég stuðzt við frásögn hans að verulegu leyti, en stvtt að nokkru og fellt inn í, það sem ég hef fundið um þetta annars staðar, og þótt máli skipta, en samtíma prentaðar heimildir eru engar til. I þá dag voru vetur harðari og frosthörkur meiri cn á síðustu áratugum, og kom þá oft fyrir, að sundið milli Akureyja og Skarðsstrandar var isi lagt mánuð- um saman. Fyrir innan Akureyjar er röst mikil og hættuleg, sem ekki leggur nema í mestu aftökum. Með aðfalli ligg- ur harður straumur inn sundið, milli lands og eyja, inn að röstinni, einkum þegar stórstreymt er. Kemur oft fyrir, þegar sundið er lagt, að spildur leysir frá isn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.